Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 93

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 93
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 91 Þessi tók það fangaráð að hleypa á land upp, ekki náð höfninni í Lowstoft. Stórseglsbóman svignar greinilega. Gaffallinn er þó hífður að mastrinu og seglflöturinn þannig minnkaður ásamt því að seglið er þrírifað. Þetta briggskip hafði lent í októberstormi 1880, og rak á land, seglin í tætlum. Strandabændur hafa átt þilskip 1-3 allt frá 1814. Þá er og þess að geta að dönsku kaupmennirnir í Hafnarfirði höfðu þann háttinn á, að gera kaupskip sín út á sumrum og þá með íslenzkri áhöfn. Menn hafa þó jafnan talið svo, að hin eiginlegi þilskipatími við Faxa- flóa, hefjizt ekki á ný eftir daga Bjarna Sívertssen fyrr en með Lovísu, skútu Egils í Minni-Vogum 1863, og síðan hófst Reykjavíkurút- gerðin með Fanneyju, skútu Geirs Zöega og fleiri 1866. Þessi skip á 19du öldinni fyrir kútt- eratímann á Vestfjörðum, Breiða- firði og við Faxaflóa, voru af ýmsu tagi, jagtir, galíasar, slúppskip og skonnortur, en öll lítil 15-30 tonn. A síðari hluta aldarinnar eða upp- úr 1870 tóku Norðlendingar að smíða sér þiljuð hákarlaskip, og fóru þar í fyrstu mjög eigin leiðir í skipagerð- um. Einn þeirra, mestur frumherji, Þorsteinn á Skipalóni, smíðaði sér allstóra súðbyrðinga, veikviða og flatbotna og reyndust illa, en smá- saman þróaðist hákarlafloti Eyfirð- inga í stærri og meiri skip, fyrstu síld- arskip Eyfirðinga. Á Austurlandi var útgerð þilskipa lítil, getið um tvö skip fyrir Aust- fjörðum 1853 en 1864 6 þilskip. Það leiðir af sjálfu sér, að þessi litlu skip 19du aldar, með 7 til 8 manna áhöfn á handfærum, og flest skipin gerð að hluta útá hákarl, gátu ekki aflað mikils magns fisks. Afla- tölur eru til frá árinu 1828 af tveimur skipum Guðmundar Schevings og er annað skipið með 6323 fiska, en hitt skipið með 9212 fiska. Vestfirzku skipin lögðu aðal- áherzluna á hákarlaveiðina, og um 1850 eru ísfirzku þilskipin með mest 2500 af þorski. En þegar að hákarla- sóknin dróst saman jókst fiskatalan stórlega, og þá eru hin sömu skip almennt með 15-20 þús. fiska yfir út- haldið frá því í marz til loka ágúst. Árið 1897 er upphafsár kúttera- tímans, svo sem rakið er hér fyrr, og með þeim skipum tók íslenzk skútu- útgerð stakkaskiptum á nokkrum ár- um um aldamótin voru keyptir 100 kútterar flestir frá Englandi sem einnig fyrr er frá sagt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.