Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Side 103

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Side 103
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 101 MINNST AFMÆLA Þegar flett er Sjómannadagsblað- inu til að leita upplýsinga um hvenær Sjómannadagshald hafi hafizt á hin- um ýmsu stöðum finnst ekkert um það í greinum eða fréttum, sem send- ar hafa verið blaðinu um árin nema frá eftirtöldum stöðum: ísafjörður 1938, Akureyri 1939, Bolungavík 1939, Eskifjörður 1940, Húsavík 1942. Það má merkja óljóst af ýmsum frásögnum að yfirleitt hafi Sjómannadagshald hafizt á stríðsár- unum, sumstaðar ekki fyrr en eftir stríð t.d. Keflavík 1947. Af frétt frá Norðfirði má skilja að þar hafi Sjó- mannadagurinn verið haldinn allt frá því að hann var fyrst haldinn í Reykjavík. Þar segir svo: „Sjó- mannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur hér á Neskaupstað allt frá því að Sjómannadagur var fyrst hald- inn hér á landi“. Nú væri það kærkomið Sjómanna- dagsblaðinu að menn á hinum ýmsu stöðum reyndu að rifja upp, hvenær Sjómannadagur var fyrst haldinn í plássi þeirra og nöfn forgöngumann- anna mættu þá geymast hér í blað- inu, sem hlýtur að skoðast hin al- menna og aðgengilegasta heimildin um þetta merka þjóðlífsfyrirbæri og náttúrlega ekki síður merkur atburð- ur í sjómannasögu landsins. Þess var getið í Sjómannadags- blaðinu í fyrra, að ísafjörður hefði átt Sjómannadagsafmæli sama ár og Reykvíkingar og Hafnfirðingar, en þess ekkert minnst frekar, vegna þess, að blaðið var þá helgað afmæli Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði enda þar að finna upp- tökin óumdeilanlega. ísfirðingarnir svo dæmi sé nefnt, nefna það að þeir hafi haft spurnir af fyrirætlan sjó- manna í Reykjavík að halda daginn hátíðlegan, sem ekki er að undra þar, sem Isfirðingur var forgöngu maðurinn, Henry Hálfdansson, og margir stofnenda Sjómannadagsins í Reykjavík voru að vestan. Þá má nefna það, sem skýringu við snöggum viðbrögðum Isfirðinga, að umræða sú, sem Henry hélt uppi á togaraflotanum úti á miðunum fyrir Vestfjörðum fór ekki framhjá ísfirð- ingum, til dæmis hafa þeir heyrt, þegar þeir Henry og Sigurjón Einars- son voru að hvetja menn í talstöð úti á Vestfjarðarmiðunum til mikillar þátttöku í fyrsta Sjómannadagshald- inu í Reykjavík. Það leiðir svo af sjálfu sér að Bolvíkingum hefur ekki fundizt sér síður skylt að halda Sjó- mannadaginn hátíðlegan en ísfirð- ingum og halda sinn dag ári síðar eða 1939. Akureyri var mikill síldarbær og útgerðarbær og mikið líf í þeirra síldarsjómennsku og svo eru Akur- eyringar gleðskapar menn, eins og aðrir Norðlendingar og ekkert haft á móti því að við bættist einn sumar- dagur að létta sér upp, og þátttaka var mikil á Akureyri í Sjómanna- dagshaldinu fyrstu árin. Og segir nú fyrst af ísfirðingum, sem orðnir eru fimmtugir. Á Sjómannadaginn Sendum öllum íslenskum sjómönnum árnadaróskir á hátíðisdegi þeirra. Verkalýðsfélag Akranes Kirkjubraut 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.