Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 136

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 136
134 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ HRAUNBORGARÆVINTÝRIÐ s Siglingasögu Sjómannadags- ráðs, sem út kom í fyrra, er rak- in saga Hraunborga eftir því, sem hana bar að í sögu Ráðsins, og er hún því hér og þar í bókinni allt frá 1963 til ársins 1988. En það er margt að gerast í Hraun- borgum og er það tilefni til að rekja söguna í samhengi alla, því að þetta er hin merkasta saga. Eins og lands- kunnugt er hafa Sjómannadagssam- tökin unnið stórvirki þar sem eru Hrafnistuheimilin og það verið aðal- stefnumál Samtakanna. Sú starf- semi, sem nú er orðin geysiumfangs- mikil í Hraunborgum var upphaflega aðeins hugsuð sem lítilsháttar hjá- verkastarf Samtakanna, sumardvöl barna, miðstykkið úr sumrinu en er nú orðin að 125 húsa hverfi og horfur á mikilli stækkun og þar er fullkomin þjónustumiðstöð með sundlaug og sána og verslun og golfvöllum tveim- ur öðrum litlum (minigolf) en hinum allstórum og rafmagn og heitt vatn hefur verið leitt í hús. Og verður nú sagan rakin sam- felld. Kveikjan að hinni miklu starfsemi, sem nú er rekin að Hraunborgum í Grímsnesi var tillaga um barnaupp- eldissjóð, sem Steindór Arnason, skipstjóri flutti á aðalfundi Sjó- mannadagsráðs 1960 en fékkst ekki samþykkt. Tómas Sigvaldason, loft- skeytamaður flutti sömu tillögu með Steindóri næsta ár en það fór á sömu lund. Nær allt aflafé Sjómannasam- takanna var bundið með lögum í Hrafnistuframkvæmdum og mátti ekki notast til annars, nema með lagabreytingum. Það átti við um aðal tekjulindina, happdrættið og einnig Laugarásbíó, hins vegar var ágóðinn af Sjómannadagshaldinu frjáls til ráðstöfunar í annað en Hrafnistu framkvæmdir, en það voru ekki miklir fjármunir. Pétur Sigurðsson, sem kosinn hafði verið formaður Sjómannadags- ráðs 1962, hafði haft áhuga á tillögu Steindórs og tók hana upp í breyttu formi og lagði hana fram sem stjórn- artillögu á aðalfundi Sjómannadags- ráðs 3. marz 1963. Samkvæmt þessari tillögu skyldi stjórn Sjómannadags- ráðs heimilað að verja 20 þúsund krónum til að athuga og undirbúa og koma í framkvæmd, ef mögulegt reyndist sumardvöl fyrir börn á aldr- inum 5-9 ára og gengju þau börn fyrir til dvalar, sem misst hefðu feður sína í sjóinn við sjómannsatvinnu sína, og um þetta skyldi leitað stamstarfs við kvenfélög aðildarfélaga að Sjó- mannadagsráði. Tillagan var samþykkt á þessum aðalfundi og Pétur lét ekki grasið gróa undir fótum sér í málinu. Þann 19. marz á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund hafði hann hugað að að- stöðu til barnaheimilisrekstur í skól- anum að Laugalandi í Holtum og sagði þar tilvalinn dvalarstað fyrir börn og mætti hafa þar 40 börn í einu og 6 starfsstúlkur. Kvenfélagskonur Samtakanna höfðu tekið vel í hug- myndina og vildu styðja hana, og þann 15. maí var auglýst eftir um- sóknum til sumardvalar að Lauga- landsskóla en þá höfðu samningar náðst við ráðamenn skólans. Um- sóknir urðu eins margar og hægt var að taka við af börnum, og þessi rekst- ur hófst því sumarið 1963. Starfsemin lofaði strax góðu, alls dvaldi 71 barn í sumardvölinni. Reynt var að hafa dvalargjöldin sem lægst og höfðu þau verið ákveðin 600 kr. á viku, en húsaleiga fyrir barnið * * Þjónustumiðstöðin séð framan frá. Setuskálinn til vinstri, en leiktækjasalurinn í skálanum til hægri. í tengiskálanum er afgreiðsla og sími og bakatil í skálum þessum er íbúð gæzluhjónanna í öðrum en sána- og búningsklefar í hinum og sundlauginn síðan áföst við setuskálann að austan. <
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.