Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 137

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 137
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 135 var 500 kr. á viku, og þá sögðu 100 kr. lítið upp í allan annan kostnað. Þá þurfti að styrkja sum börnin til dvalar og var það gert með framlögum úr sjúkra- og styrktarsjóðum sjómanna- félaganna. Sjómannadagsráð varð að afla fjár til að mæta þeim kostn- aði, sem dvalargjöldin hrukku ekki fyrir. Sjóður sá sem stofnaður var til að safna fé í hét Barnaheimilissjóður Sjómannadagsráð, tók óbreytt að sér að annast sjálft sölu þeirra happ- drættisíbúða, sem ekki voru dregnar út og skyldu sölulaunin renna til styrktar barnaheimilisrekstrinum. Þá var og safnað fé í kvöldhófi Sjó- mannadagsins, en mestu munaði að tekinn var helmingur af ágóða sæl- gætissölunnar í Laugarásbíói, þótt sumir teldu vafasama heimild til þess að nota það fé til annarra hluta en í þágu Hrafnistuheimilisins nema að undangenginni lagabreytingu sem áður segir. Þetta var þó samþykkt á aðalfundi, þar sem ekki var nema um helming ágóðans að ræða. En á þess- um sama Sjómannadagsráðsfundi í október 1963 lagði Pétur formaður fram stjórnartillögu um kaup á jörð- inni Hraunkoti í Grímsnesi í því skyni að reka þar þessa sumardvala- starfsemi. Jörðin átti að kosta 350- 400 þúsundir króna. Land var af for- ráðamönnum og forstöðukonu talið mjög hentugt þarna á flötunum niður undan hraunkantinum. Þarna voru engar slysagildrur og börnin höfðu víðan völj að hlaupa um. Ekki vildi Sjómannadagsráð ganga lengra í bili en samþykkja að athuga stjórnartil- löguna og gerði ráðið sér ferð austur að athuga allar aðstæður og reyndist að þeirri ferð farinni jákvætt til kaup- anna. Pétur taldi að um kjarakaup væri að ræða, 740 hektarar lands á 350 þús kr. og óttaðist að Samtökin misstu af þessum kaupum, því að bíða þurfti aðalfundar til samþykktar kaupanna. Pétur fékk í félag við sig tvo kunningja sína í Sjómannafélagi Reykjavíkur, þá Hilmar Jónsson og Kristján Jóhannsson að festa sér jörðina til kaupa til bráðabirgða. Á aðalfundi Sjómannadagsráðs 15. marz 1964 voru svo kaupin á Hraun- koti samþykkt og í tillögu stjórnar- Séra Sigurður H. Guðmundsson vígði sundlaugina, en Pétur er maðurinn bak við Hraunborgarævintýrið, svo sem segir í söguútdrættinum. Til vinstri við höfðingja hins andlega og veraldlega valds að Hraunborgum er Guðmundur Hallvarðsson og frú en Guðmundur hefur eins og margir aðrir félagar hans í Sjómannafélagi Reykjavíkur unnið mikið við Hraunborgir og verið þar mikill forgöngumaður. r ‘ M ,... ■ ggf yr Minigolfið, sem Steingrímur smíðaði. Golfvöllurinn, 9 hola völlur, þótt ekki sé hann stór hefur hann kveikt í mörgum, sem síðan hafa verið ólæknandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.