Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 12
116 VIÐ Þ]ÓÐVEGINN EIMREIÐIN Ráðin til að kom- ast á réttan kjöl. Útflutningur og innflutningur. Það muni bæta úr atvinnuleysinu meðal bygginga-verkamanna. Menn tala um, að ríkið ábyrgist ný miljónalán, svo að hægt sé að virkja Sogið. Og menn tala um, að ríkið ábyrgist nokkrar mil- jónir fyrir Rússa, svo þeir geti keypt af okkur síld í sumar. Og menn tala um ýmislegt fleira. En mitt í öllum bollaleggingunum verða þeir gleðilegu viðburðir, að atvinnuleysið minkar, framleiðsl- an eykstogútflutningurinn fer langt fram úr innflutningnum. Dýr- tíðin smáminkar, þótt hægt fari, — og það er ýmislegt, sem bendir á, að þjóðin sé að byrja að spara. Hinar vinnandi hendur lands- manna hafa þegar nú í aprílbyrjun dregið úr djúpi hafsins umhverf- is Island afla, sem miðað við fullverkaðan fisk nemur um 80.000 skpd. Og fiskbirgðirnar frá síðasta ári, sem aldrei hafa verið eins miklar og illa seljanlegar eins og um síðustu áramót, hafa þrátt fyrir alt selst, þó að verðið yrði lægra en framleiðslukostnaði nam. Samkvæmt skýrslu gengisnefndar hefur út- flutningur íslenzkra afurða á tímabilinu 1. janúar til 31. marz þ. á. numið kr. 10.410.270, en á sama tíma í fyrra nam hann kr. 10.527.500. Innflutningur- inn var 1. apríl í fyrra orðinn rúml. 9V2 miljón króna, eða um IV2 miljón krónum lægri en útflutningurinn var þá á sama tíma. Skýrslur um útflutninginn í marz 1931 eru ekki enn birtar, þegar þetta er ritað, en í. marz nam innflutningurinn kr. 2.830.894. Með því að áætla innflutninginn í marz 1931 svipaðan og hann var í marz 1930, eða rúml. 3'/2 milj. króna, sem er þó rífleg áætl- un fyrir marz 1931, — ætti innflutningurinn allur, það sem af er þessu ári, að vera um kr. 6.350.000 nú í apríibyrjun, eða tæpi- 31/2 milj. króna lægri en í fyrra á sama tíma. Hefur þá innflutn- ingurinn orðið rúmlega 4 milj. kr. lægri en útflutningurinn á tímabilinu 1. janúar—31. marz 1931. Er það ólikt hagstæðari viðskiftajöfnuður en á sama tíma í fyrra. Hin virðulega þúsund ára gamla stofnun, alþingi, hóf starf sitt á þessu ári 14. febrúar. Fátt merkra mála hefur enn verið afgreitt, þótt iiðnir séu tveir mánuðir af þingtímanum. Eftir gamalli venju dregst að af- greiða merkustu málin fram undir þinglokin. Flokkaskiftingin í þinginu er sú sama og áður: 19 framsóknarmenn, 17 sjálf- stæðismenn, 5 sósíaldemókratar og 1 utan flokka. Nokkrir 1001. ár alþingis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.