Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 22
126 LISTSKOPUN 00 KENDAMORK eimreiðin getur listin aldrei gefið nema einstaka lausn: En í hinu ein- staka má sjá hið almenna. Vísindin aftur á móti gefa almenn- ar reglur og lausnir. En í því almenna má sjá hið einstaka. Persónuleiki vor og tilfinningar eiga Htið sem ekkert rúm í vísindum. Þau eru ópersónuleg. En í listinni er þetta öfugt. Persónuleiki vor og tilfinningar skipa þar öndvegið. II. Nú höfum vér séð sérstöðu þá, sem tilfinningarnar hafa t uppfundningum listamannsins. Liggur þá næst fyrir að snúa sér að sjálfum listamanninum og reyna að komast eftir, t hverju gáfa hans sé fólgin. Hyggja margir fagurfræðingar, að helztu einkenni hennar séu þessi: 1. Listamaðurinn er tilfinninganæmari en menn alment. 2. Hann hefur auðugt ímyndunarafl, sem vinnur úr kendunt hans, skipar þeim í aðra röð, myndar úr þeim ný kerfi. 3. Hann hefur sérstaka kunnáttu og leikni til að láta í Ijós hugsanir sínar og tilfinningar, eftir reglum þeim og lög- málum, sem hver sérstök listagrein hlítir. Athugum nánar fyrsta einkenni listamannsins, tilfinninga- næmi hans. Því hefur oft verið haldið fram, að listamaðurinn * þyrfti ekki að vera tilfinninganæmari en margir þeir, sem engri listgáfu væru gæddir. Listgáfan væri að eins fólgin í leikni hans og getu, að láta í ljós tilfinningar sínar. Margir, sem enga list iðka, eru þó mjög tilfinninganæmir: léttlyndir og bjartsýnir þegar sólin skín, daprir og þunglyndir, þegar dimt er yfir. Þeir sýna einlæga hluttekningu í kjörum annara, þjást með þeim og njóta, o. s. frv. Hinsvegar virðast margir listamenn fremur kaldlyndir og fáskiftnir um hlutskifti náung- ans og langt frá því að vera eins og stilt harpa, sem ómar sjálfkrafa við minsta lofttitring. Það, sem kenning þessi sannar og hefur til brunns að bera, er að eins það, að tilfinninganæmin er ekki hið eina og full- nægjandi skilyrði fyrir listgáfunni, en hún afsannar ekki, að tilfinninganæmi sé nauðsynlegt skilyrði fyrir henni. Hugar- ástand listamannsins, þegar hann skapaði verkið, listaverkið sjálft og það hugarástand, sem það vekur hjá öðrum, hljóta að vera tengd hvert við annað einhverjum sálfræðilegum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.