Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 25
E‘MREIÐIN
LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK
129
^ernig það hefur skapað verkið. Þrýtur hér alla sálfræðilega
Vsingu og sundurliðun hins skapandi starfs. Þegar þetta er
e 'p frá, greina listsköpunina í tvö stig eða tímabil:
wndirbúning verksins eða forsköpunina, og framkvæmd eða
* öpun verksins sjálfs. Höfum vér reynt að liða þessi tímabil
fe ar sundur sálfræðilega til þess að skilja hlutverk það, sem
‘nningarnar hafa á öllum stigum sköpunar listaverksins.
I. Undivbúningur eða forsköpun verksins.
a) Listamaðurinn kemur auga á efnið. Hin fyrsta hugmynd
hans að verkinu er annaðhvort hugsun, sem setur heildar-
blæ á verkið, og verður það þá einskonar sundurliðun eða
Sreining frumhugsunarinnar, sem endurspeglast í hverju
atriði þess; eða þá að fyrsta hugmyndin að verkinu er
ab eins brot, einstakt atriði, en utan um það skapast þó
vsrkið. í fyrra tilfellinu fer listamaðurinn frá heildinni til
mna einstöku hluta hennar; í hinu síðara frá einstökum
luta til heildarinnar. — Annars má geta þess, að hugar-
astandi listamannsins er oft mjög torvelt að lýsa. Oft er
P3U óljós og óákveðin, ómræn stemning, sem tekur smám
þ) S^mn á sig ákveðnari mynd.1)
yugmyndin þroskast og skýrist, »grefur um sig«, verður
ókyikari og samheldnari. Tilfinningin dregur að sér hugs-
anir og myndsýnir (images), sem eru í samræmi við
hana.
uppkast að verkinu (esquisse psychologique).
velur nú form til að móta í hugsun sína
°9 tilfinningu. Og á þessum afmarkaða bás efnis og forms
Qreinist hugmyndin nú í ýmsa kafla og þætti.
ftið sálræna
Listamaðurinn
a)
ii- Framkvæmd eða sköpun verksins sjálfs.
Listamaðurinn gerir oft mörg uppköst og margar tilraunir
verkinu. Hann gerir ýmist frumdrætti að ýmsum köflum
? a blutum verksins eða þá að öllu verkinu í heild sinni,
Ur on hann byrjar á því fyrir alvöru.
D Sjá
Smári;
Schillers tii Körners, 25. maí 1792; sömuleiðis: Jakob
Hvernig ferðu að yrkja?“ Eimreiðin 1924.
9