Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 82
186 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðiN mennirnir hafa skotið á hana. Síðan kemur elskhuginn til bjargar. A sama hátt var sagt, að Mata Hari hefði komist undan. Liðsforingjanum, sem sá um aftökuna, átti að hafa verið mútað til að láta nota tómt púður, ennfremur átti varð- mönnunum, sem bundu Mötu Hari, að hafa verið mútað til að binda hana svo laust, að líkami hennar félli til jarðar, þegar skotin dyndu. Þetta átti að hafa verið gert til þess, að hersveitirnar, sem áttu að ganga fram hjá henni eftir aftök- una, yrðu einskis varar. Því uppréttri hefði henni veizt erfið- ara að Iátast vera dauð, með því að hermennirnir, sem fram hjá gengu, hefðu þá séð í andlit henni. Kistan átti að hafa verið þannig gerð, að nóg loft kæmist inn um hana, og hún sett í grunna gröf, svo að moldin yrði ekki til miska. Eftir allan þenna undirbúning var það ekki nema létt verk oð löðurmannlegt fyrir Mortissac að bjarga danzmeynni og flytja hana eitthvað á afvikinn stað og síðan úr landi. Þannig var sagan, sem gekk manna á milli í París. Menn þóttust nú skilja, hve aðdáanlega róleg Mata Hari var á undan aftökunni. Mata Hari vissi sem sé, að hún þyrfti ekki annað en leika sitt hlutverk vel, eins og grassvörðurinn á aftöku- staðnum í Vincennes væri sama leiksviðið eins og hún hafði svo oft danzað á í Olympiu-leikhúsinu. Alt þetta sýnir, hue kviksögur eru fljótar að myndast, þegar hugir manna eru í uppnámi, og hve þessar kviksögur verða að staðreyndum 1 hugum fólks. Fjöldi fólks trúði þessari æfintýralegu uridan- komu Mötu Hari, og enn þann dag í dag mætir maður á götunum í París gömlum aðdáendum rauðu danzmeyjarinnar, sem eru reiðubúnir til að vinna eið að því, að sagan sé sönn. En sé hún ósönn, hvernig stóð þá á tómu gröfinni? Eins og venja er til við aftökur, höfðu yfirvöldin boðist til að láta af hendi lík fangans, en enginn gaf sig fram til að hirða það, svo það var grafið í skyndi. Þegar það vitnaðist, að enginn hafði gert kröfu til að fá líkið, bað læknaskóli einn um leyfi til að hirða það til skurðar, og sýndu yfirvöldin vísindunum þá velvild að leyfa þetta. Var líkið síðan grafið upp og flutt á líkskurðarstofu skólans. E n d i r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.