Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 86
eimreiðin Viðhorf mynlmálsins. Sjálft gengismálið er að því leyti úr sög- unni, að íslenzk króna hefur verið í stöðugu gengi hátt á 6. ár, og þetfa gengi (tæpir 82 gullaurar) er orðið fast að því leyti, að verðlagið í land- inu hefur lagað sig eftir því. Islenzk króna er því orðin að nýrri mynt með ákveðnu gengi, en hitt er misskilningur, er sumir tala um „lággengi íslenzkrar krónu og dýrtíð, sem af því stafi. Lággengi þýðir ekki lága mynteiningu, heldur það, að myntin sé fallin niður úr samræmi við verð- lagið í landinu. Allir stjórnmálaflokkar óska nú í raun og veru að komast hjá gengis- breytingum, en tillögur hafa komið fram í þá átt að breyta mynteining- unni frá þvf sem hún nú er og yfir í gamla horfið (úr 82 gullaura krónu yfir í 100 gullaura krónu) án gengisbreytingar, þ. e. umreikna öll tölu- gildi daglegs verðlags og viðskifta yfir í heilar gullkrónur (Norðurlanda- krónur . Hitt væri í eðli sínu gengisbreyting, ef þessi umreikningur vseri ekki gerður, heldur hækkaði alt verðlag fyrst í stað með krónunni og sömuleiðis allar skuldir og innieignir fyrir fult og alt í sama hlutfalli. — Það eru þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum sem hafa komið fram með þessa tillögu á þremur síðustu þingunum, og felur hún reyndar í sér gengishækkun að því leyti, að allar skuldir og innieignir, sem stofnaðar hafa verið fyrir 7. ágúst 1914 skulu ekki umreiknaðar, heldur greiðast með fullu nafnveröi, þ. e. hverjar 100 krónur með 100 gullkrónum (eða 122 núgildandi krónum), en allar skuldir og innieignir, sem orðnar eru til eftir þann tíma, með 82 gullkrónum (eða 100 núgildandi krónum). Þingmenn úr Framsóknarflokknum komu aftur á sömu þingum með frumvarp til myntlaga, þar sem núverandi króna skal lögfest fyrir fult og alt. — Bæði þessi frumvörp fálu í sér endanlega verðfestingu og gullinnlausn, en hafa ekki enn orðið útrædd í þinginu. Ef svo fer nú, sem margir spá, að Sjálfstæðismenn falli frá ákvæðinu um hækkun skuldanna fyrir 7. ágúst 1914, þá er gengishækkunarmálið alveg úr sögunni, og ekkert skilur á milli annað en það, hvaða mynt- einingu skuli nota framvegis, núverandi krónu eða gömlu gullkrónuna (Norðurlanda-krónuna). Ef svo fer, hættir myntmálið að hafa nokkur áhrif á skuldaskifti í landinu, eins og það nú þegar er hætt að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.