Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 57
eiMReiðin
DR. JEAN CHARCOT
161
Þetta var seint í júlímánuði, en vetrarlegt var umhorfs í
coresby-sundi, því snjórinn lá alveg niður að sjó. Þegar
onsku leiðangursmennirnir sáu „Pourquoi pas?“, drógu þeir
anska fánann í hálfa stöng, og sást þá, að grunur loftskeyta-
^annanna norsku hafði ekki verið ástæðulaus. Bjerring-
otersen hafði látist 2. júlí eftir langvinnan sjúkdóm — sem
arcot álítur líklegt, að hafi verið skyrbjúgur — og biðu nú
^ a9ar hans þess með óþreyju, að komið væri að sækja þá.
0 vildu þeir ekki þiggja boð Charcots að flytja þá heim.
^ann dvaldi því ekki lengi við Grænland að þessu sinni, tók
eins sýnishorn af steingervingum og kuðungum, sem hann
u heim með sér. Loftskeytamaðurinn á „Pourquoi pas?“
9erði við móttökutæki Dana, og Charcot bjó til einfalt merkja-
a^rtl’ svo að hann gæti sent þeim skeyti á hverjum degi, því
a allan tímann, sem Bjerring-Petersen var veikur — 6 mán-
1 ~~ höfðu þeir ekki getað ráðið fram úr skeytunum, sem
eir fengu frá ]an Mayen, því að hann einn kunni »Mors«-
r‘ið. Aður en Charcot kvaddi þessa ungu Dani, sem af
V ourækni biðu eftir dönsku skipi til þess að sækja þá,
g r ada leiö til Scoresby-sunds. (Danir hafa kent land fyrir sunnan
„Y-Vsund við Blosseville). Hann þorði samt ekki annað en gæta
tj| qU Slnnar og fór því til íslands, en með þeim ásetningi að fara aftur
• r®nlands, þegar vertíðin væri úti. Frá íslandi sendi hann skýrslur
SeSÍst Um t<°nnunar^°r sina> °9 í bréfi, sem var dagsett hér 5. ágúsf 1833,
Síða ^ann ætta sigla til Grænlands aftur, „en gæta mestu varúðar".
að l* *1- truttlst ekkert af honum eða skipi hans. Næsta ár var sent skip
f„ «. ' a a^ »La LiIIoise“, en það komst ekki lengra en til íslands, og
g'n Var arangurslaus.
han nS en^ln9urinn James Ross hélf því fram, að Blosseville og félagar
ger5i S*JU vel verið á lífi enn 1835, og Frakkakonungur, Louis Philippe,
Hstam SOt* sti'P’ Recherche“, og var margt vísindamanna og
},£r á3?113 me^ * leiðangrinum. Þeirra Ieit var einnig árangurslaus, en
1836 S an°' ^un<tu þelr svo mikið verkefni, að þeir komu hingað aftur
sern ’r ?2.tl99ur eftir þá mikil bók og merkileg, ekki sízt fyrir myndirnar,
Ultl 'l’ S|a henni. Má eflaust telja hana merkustu bók, sem út hefur komið
et au p1 ®nt<ln er til á Landsbókasafninu og heitir: Voyage en Islande
M p roenland executé pendant les années 1835 et 1836. Publié par
landj 3U ®aimar<i. En nafn Gaimards þekkir hvert mannsbarn á ís-
Vegna veizlukvæðisins, sem Jónas Hallgrímsson orkti til hans:
»Þú stóðst á tindi Heklu hám o. s. frv.“
11