Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 75
E|mreiðin
RAUÐA DANZMÆRIN
179
Vðveldisins til að náða hana, mundu aðdáendur hennar og
9|®pafélagar nema hana burt úr fangelsinu. Æsingin meðal
yðsins varð um skeið svo megn, að lögreglan óttaðist um
°rV9gi fangans.
^agana, sem Mata Hari dvaldi í fangelsinu, voru það helzt
reglubundnar vitjanir hins unga fangelsislæknis, sem glöddu
ana. og reyndi hún óspart að heilla hann. Auk þess kom
°gfræðingurinn gamli, vinur hennar, á hverjum degi, hlaðinn
f ® k°nar góðgæti, og færði henni hughreystingu. En kvöldið
Vir aftökudaginn kom Clunet ekki, aldrei þessu vant, en það
0ln til af því, að það kvöld sat hann á ráðstefnu hjá Poin-
Care f°rseta, sem vár persónulegur vinur hans, og háði loka-
0rustuna um líf Mötu Hari. \Jér vitum ekki hvað þeim hefur
^ 1 a milli, forsetanum og lögmanninum, þetta kvöld. Vafa-
ausf hefur Poincaré hlustað þolinmóður á bæn vinar síns,
°9 vafalaust hefur sú bæn verið flutt af mælsku og einlægni.
n það er varla heldur mikill vafi á afstöðu forsetans í málinu.
j pVo fyrstu ófriðarárin var svo mikið um samsæri og njósnir
^ rakklandi, að það hafði stórkostlega lamandi áhrif á þjóðina.
öðraum mánuðum komst upp um hvert landráðamálið á fætur
þej^ var ^v' var*a kægt að búast við vægð til handa
yeit ' ^ Sann'r ur^u s°k- Enginn forseti hefði þorað að
þ * náöun, undir sömu kringumstæðum og Poincaré var í.
hefði orðið til þess, að hleypa öllu í bál og brand. Al-
°g ]*1ln9Sui't‘‘5 keimtaði landið hreinsað af landráðamönnum
ratoist þess, að öryggi þjóðarinnar yrði trygt fyrir þeim.
^vernig átti Poincaré að náða konu, sem hafði sent þúsundir
'ðras tlermanna ' °P'nn dauðann, og ekki svo mikið sem
s athafna sinna, heldur jafnvel stært sig af þeim?
kvöld 3 vafð kvíðafull og óróleg, þegar það brást þetta
um k' ^iunei kæmi. Hann hafði einmitt fullvissað hana
eftir 30 ^a^'nn áður, að hann mundi koma með góðar fréttir,
hin^' ^ann kefði skýrt sínum gamla og volduga vini frá
sorglegu æfisögu hennar og lýst fyrir honum freistingum
meg kættum, sem hún hefði átt við að stríða. Hún beið
því fe!tÍrvæntin9u- en kann kom ekki. Líknarsysturnar veittu
þá ^ *Írt,etit’ kvað Mata Hari var óróleg. Systir Leonida stakk
UPP á því við hana, að hún skyldi danza.