Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 77
E|MREIÐ1N
RAUÐA DANZMÆRIN
181
slar|da á skýringunni. í lagagreininni er það tekið fram, að
e^l<i megi taka af lífi konu, sé hún barnshafandi. Svo þetta
Var þá fyrsta tilraunin til að bjarga Mötu Hari á síðustu
stundu! Öll íyrirhöfn leynilögreglu Parísar átti að verða til
ónýtis fyrir tómar lagaflækjur!
lÞetta getur ekki verið,* sagði fangavörðurinn. >Enginn
arlmaður hefur heimsótt fangann í klefa hans.<
*Seljum svo, að það sé ég,« hrópaði öldungurinn. >Ég hef
heimsótt hana*.
*Hvað þá — þsr,< þrumaði Mornay liðsforingi, bálvondur
V,r Því að vera rifinn upp úr rúminu svona snemma dags,
1 þess að svara vitlausum lagaflækjum. >Nú — þér eruð að
^'nsta kosti sjötíu og fimm ára gamall!*
lÞað skiftir engu máli hvað ég er gamall, ég skírskota til
• Sreinar hegningarlaganna, og Mata Hari verður ekki tekin
af Iffi í dag.«
^ En Mornay var ekki af baki dottinn. Hann skipaði þegar
sækja fangann. Hermennirnir lögðu af stað niður gang-
'9a fangelsisins. Það glumdi í gólfinu undir fótataki þeirra.
n 1 klefa nr. 12 svaf Mata Hari væran, og varð að ýta við
nni, svo ag vaknagj Fyrst var henni skýrt frá, að
1 nin um náðun hefði orðið árangurslaus, og að aftakan
æ 1' að fara fram tafarlaust.
»Það er ómögulegt--------. Það getur ekki verið mögulegt,*
ar °2 sumt, sem hún gat sagt.
, V1 næst var henni skýrt frá kröfu þeirri, sem Clunet hafði
a Svo óvæntan hátt flutt, um að hún yrði látin laus. Ef hún
að r'i barnsflafancli. mundi lífi hennar verða þyrmt, en hún yrði
Clu ^ 3 læknisrannsókn, áður en hægt væri að taka kröfu
nets til greina. Mata Hari fór að hlæja, sneri sér að dr.
Uraæz °g hvíslaði:
fra* ^dr, hvað þeir sögðu? Clunet gamli heldur því
held' e'nllver eldsömul lagagrein geti bjargað lífi mínu. Ég
6}j^ann se farinn að ganga í barndómi, aumingja karlinn.*
ins ^ ^le hjartanlega að þessu síðasta örþrifaráði lögmanns-
s til að bjarga Iífi hennar, hristi svo höfuðið, eins og þetta
el<1<1 svaravert, og neitaði að láta lækninn skoða sig,
ems og satt var, að Clunet hefði komið með þessa
sagðj