Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 72
176 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðiN fram fór í málinu. Margt af því, sem fram fór í réttinum, verður aldrei birt, — að minsta kosti ekki í tíð þeirrar kyn- slóðar, sem nú er uppi — vegna þess, að launbrögð og ástar- æfintýri Mötu Hari skertu bæði heiður háttsettra opinberra starfsmanna og frönsku þjóðarinnar í heild. En svo mikið er hægt að segja, að enginn þessara embættismanna, munu með ráðnum hug hafa framið nokkur svik gagnvart föðurlandi sínu. Þeir hafa verið óvarkárir, opinskáir og komið heimskulega fram, en svikarar voru þeir ekki. Hinsvegar er það augljóst, eins og Mornav benti á í réttinum, að kynni þau, sem Mata Hari hafði af þessum mönnum, urðu henni til ómetanlegs gagns í njósnarastarfinu. Menn vita með vissu, að á rúmu ári fékk hún sem svarar um 70.000 krónum frá Þjóðverjum fyrir njósnir. Eru þetta konungleg Iaun, þegar borin eru saman við smánarlaun annara njósnara frá þessum tímum. Eftir að vitnaleiðslan var um garð gengin, hóf Clunet lög- maður varnarræðu sína. Líkurnar fyrir sekt Mötu Hari voru svo sterkar, að hinn aldni lögmaður reyndi ekki að hrekja þær. Hann hafði of mikla æfingu í því að vega og meta slíkar líkur, að hann sæi ekki þegar, að öll andmæli vaeru gagnslaus. I ræðu sinni skírskotaði hann til tilfinninga dóm- enda, með því að rekja æfiferil ákærðu og reyna að sýna fram á, að fegurð hennar, list og lífsstaða hefði alt orðið henni tálsnörur og leitt hana út á glæpabrautana. Með alh* sinni eldlegu mælsku lýsti hann hinu ógæfusama hjónabandi hennar, ofsóknum úrþvættisins manns hennar og baráttu hennar fyrir því að skapa sér sjálfstæða stöðu sem danzmey- Clunet hefur vafalaust vonað, að kviðdómurinn mundi dæma eftir setningunni: að vita alt er að fyrirgefa alt. En þegar hann hafði lokið varnarræðu sinni, spurði dómforseti ákærðu þurlega, hvort hún hefði nokkuð fleira fram að færa máli sínu til stuðnings, og er svo var ekki, gengu dómendur inn í bakherbergi til að kveða á um dóminn. Eftir tíu mínútur höfðu þeir lokið því starfi, og rétturinn hófst að nýju. Dómurinn. í Frakklandi er ekki venja, að dómararnir sjálfir tilkynni fanganum dóminn. Það verk er falið aðstoðarmanni. Mata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.