Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 74
178 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIÐIN Mata Hari í fangelsinu. Klefi númer 12 í Saint-Lazare fangelsinu, 6em var aðset- ursstaður Mötu Hari, er þegar orðinn frægur áður í sögu franskra glæpamála. Frú Steinheil og frú Caillaux höfðu báðar verið í þessum klefa. Þetta er stórt herbergi með tveimur gluggum, og þremur rúmum, var eitt rúmanna handa fangan- um, en hin tvö handa líknarsystrum tveimur, sem áttu að gæta hans. Þó að þær frú Steinheil og frú Caillaux hefðu báðar gert garðinn frægan með dvöl sinni í klefa þessum, komust þær ekki í hálfkvisti við Mötu Hari, sem flutti með sér inn í þetta drungalega herbergi þann æfintýraljóma, er jafnan hafði fylgt henni. Fyrstu dagana í varðhaldinu réðu líknarsysturnar ekkert við Mötu Hari. Hún var bæði æst í skapi, heimtufrek, óþolinmóð og fann upp á ótrúlegustu hlutum. Hún heimtaði þjónustustúlkur til að hjálpa sér með klæðnað sinn, hárgreiðslu og bað. Hún krafðist þess að fá að baða sig daglega úr mjólk, og þetta var á þeim tíma, sem skortur var á þessum dýrmæta lög í París handa hvítvoðung- um og sjúklingum. En smámsaman varð hún rórri, og heimtufrekjan minkaði. Aðstoðarlæknir fangelsisins, dr. Bralez, segir um hana, að fyrst framan af hafi hún beðið um svefnlyf, til þess að geta sofið, en um það var henni neitað. Tveim dögum síðar komst læknirinn að því, að hún svaf ágætlega á næturnar, svo engin þörf var á svefnlyfjum. Vonin um hjálp gaf Mötu Hari styrk, og svo virðist, sem hún hafi treyst því, að hinum áhrifamiklu vinum hennar mundi takast að fá hana náðaða. Clunet var heldur ekki aðgerðarlaus. Hann safnaði fjölda undirskrifta meðal tiginna manna, embættismanna, listamanna, lærðra manna, undir áskorun um náðun. En frakknesk alþýða bar þungan hug til Mötu Hari, og andúðin meðal almennings gegn henni var meiri en gegn nokkrum öðrum njósnara, sem handtekinn var í Frakklandi á ófriðarárunum. í opinberri til- kynningu frá yfirvöldunum var því lýst yfir, að um 50.000 manns hefðu látið lífið eingöngu fyrir njósnir hennar og svik. í París þóttist fólk eiga það víst, að henni yrði komið undan. Sá orðrómur komst á, að ef ekki tækist að fá forseta franska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.