Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 17
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
121
Norðmenn verða að gera alt sem unt er til að halda
uPpi fornleifarannsóknum í Grænlandi, því það verk
heyrir til sögu vorri.
Ræða Lars Eskeland skólastjóri hafði orð fyrir tillög-
Eskelands um Grænlandsnefndarinnar, og var efni ræðu
hans m. a. á þessa leið, eftir því sem skýrt er
ra í tímaritinu »Norröna« (marzheftinu þ. á.):
*t>au rangindi, sem Noregur var beittur með Kielarfriðnum
^^4, þegar útlendur vorar voru teknar af oss, er eitthvað
jjað ljótasta sem til er í stjórnmálasögu Evrópu. Sú þjóð er
J’uoadæmd, sem ekki rís upp gegn svo mögnuðu ranglæti.
un á ekki tilverurétt, af því hana skortir lífsþrótt. Vér unn-
Urn í sambandsdeilunni við Svía, af því vér héldum fram
röfutn vorum óslitið. Þá vorum vér oft hvattir til að fara
kl geyst. En það var ekki varfærnin eða ragmenskan, sem
lalpaði oss þá. Nú erum vér aftur hvattir til að vera var-
arir- En ég vil spyrja: Eru Danir þá kanske svo sérstaklega
Varkárir? Æpir ekki Stauning í sífellu um það, að hann ætli
a Sera ranglætið að réttu máli? Vill hann ekki jafnvel neyða
orðmenn burt af þeim stöðvum, sem vér höfum sjálfir
.0m>5 oss upp í Grænlandi? En vér, sem höfum verið beittir
0r°ttinum, vér eigum að vera góðu börnin*.
Stauning 0 Nm *eVti °9 Grasnlandsmálið er þannig
Qr*nland. ræ^ 1 Noregi, eru þau ummæli eftir Stauning,
forsætisráðherra Dana, símuð út um heiminn,
a Grænland eigi að vera fyrir Eskimóa eina. »Á meðan ég
Es,v,ð v°ld, skal Grænland ekki verða opnað. — — —
lrn°ar þrífast ágætlega undir því stjórnarfyrirkomulagi,
bl vVSr ^öldum ^ar UPPÍS segir Stauning, eftir því sem viku-
3 lð ^Time* í New-Vork skýrir frá 23. f. m.
»t) j- ^*aðlð bætir við þessum upplýsingum frá sjálfu sér:
lr núverandi stjórnarfyrirkomulagi má enginn hvítur
ne]^Ur netna land í Grænlandi, eða jafnvel stíga þar á land,
ve ^ me^ sors*°^u leyfi Grænlandsstjórnarinnar dönsku. Öll
l n er einokuð af stjórninni. Eskimóar eru góðfúslega
lr til að verða ekki of upplýstir!«
er talsverður hiti í umræðunum um Grænlandsmálið
Það
nú í
Noregi,
og margir þar halda því fram, að aldrei verði