Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 30
134 LISTSKOPUN OG KENDAMORK eimreiðiN Tolstoj komst að orði, »að vekja í eigin brjósti tilfinningu, sem hann hefur áður fundið, og nota síðan hreyfingar, línur, liti, hljóma, orð og líkingar til að láta aðra finna hið sama?« Sjáum, hvað hæft er í þessu. Allar síerkar tilfinningar eða geðshræringar gera meira eða minna vart við sig i hreyfingum og líkamsbreytingum. Má skifta þeim í tvent eftir eðli þeirra. Annarsvegar er skipað öllu því, sem ekki getur talist til svipbrigða, stellinga eða látbragðs, eins og t. d. vöðvaæsing við mikla gleði, margs- konar truflun á andardrætti, blóðrás, meltingu o. s. frv. Hins- vegar er skipað svipbrigðum, stellingum og látbragði, er lýsa tilfinningum manna. Hér er enn hægt að greina á milli tvens- konar kendamarka (l’expression des émotions): sjálfráðra og ósjálfráðra. Hin síðari lýsa hverri geðshræringu með hreyfing- um, sem altaf eru hinar sömu. Nær viljinn lítið til þeirra og þá að eins óbeint. Hin fyrri, sjálfráð svipbrigði, fylgja hugsun og hægum geðshræringum með einskonar táknhreyfingum, sem viljinn stjórnar og hefur vald á. Allir skilja þessi kenni- mörk tilfinninga vorra. Þau eru tákn, sem gefa til kynna sér- stakt sálarástand, og menn skilja þessi tákn, af því að þeir geta í samúð sinni ímyndað sér tilfinningar annara. Sá, sem sér annan mann í geðshræringu, segir við sjálfan sig: Ef ég væri maðurinn, sem lætur þannig, þá væri mér svona og svona innanbrjósts. Hér er því að ræða um einskonar mál, sem ber tilfinningar manna á milli. Þegar einhver er í geðshræringu, ræður hann að meira eða minna leyti með vilja sínum, á hvern hátt hún komi í ljós. Hann eykur og fullkomnar hið eðlilega mál tilfinning- anna. Er listin ekki sprottin úr þeirri hneigð? Svarar hún ekki til þeirrar óumflýjanlegu þarfar mannsins að verða að láta í ljós tilfinningar sínar og gera öðrum þær skiljanlegar, og það í öllum þeirra blæbrigðum og með sívaxandi nákvæmni? Merkilegt er að athuga, að hinar upprunalegustu tegundir lista standa í nánusiu sambandi við kendamörk manna. Það eru listir, sem felast í hreyfing og hrynjandi: danz, söngur, svipbrigði. Það er t. d. erfitt að greina á milli fagnaðarláta og danzins. Sá, sem horft hefur á börn æpa og hoppa upp af fögnuði, þegar þeim er gefið eitthvað fallegt, hefur ef til viil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.