Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 66
170 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðiN »Örlátur! Þrjátíu þúsund var það minsta, sem ég gerði mið ánægða með. Unnustar mínir buðu mér aldrei minna«. Þegar farið var að minnast á bréfaviðskifti Mötu Hari við óvinina, varð hún tvísaga. Dómsforseti lýsti svikum hennar í Vittel og bar það á hana, að hún hefði komið upplýsingum um franska njósnara til Þjóðverja. »Það er satt, að ég skrifaðist á við unnusta minn eftir að hann var farinn frá Berlín til Amsterdam. Ekki gat ég gert að því, þó að hann væri yfirmaður njósnarliðsins, og ég hef ekki sent honum neinar upplýsingar*. »Þegár þér voruð á vígstöðvunum, komust þér að mikils- verðum upplýsingum um sókn, sem átti að hefja«, bætti dóms- forseti við með aukinni áherzlu og alvörusvip. »Eg frétti hjá sumum liðsforingjanna, sem voru vinir míniri að eitthvað væri í undirbúningi. En jafnvel þó að ég hefði viljað, hefði ég ekki getað komið neinum upplýsingum w11 þetta til Þjóðverja*. Þetta var undarleg staðhæfing hjá Mötu Hari, sem var ný' búin að játa, að hún hefði átt í bréfaviðskiftum við yfirmann njósnaranna í Amsterdam. Forseti nálgaðist nú þungamiðjá ákærunnar og spurði með áherzlu um bréf þau, um hendur erlendrar sendisveitar hlutlauss ríkis, sem Mata Hari þóttist hafa sent dóttur sinni. »Eg játa, að ég hef skrifað«, svaraði hún hreinskilnislega- »en ég sendi engar upplýsingar, sem gátu haft hernaðarleg3 þýðingu*. »Við höfum sannanir fyrir hinu gagnstæða. Við vitum einniS hverjum þér senduð þessar upplýsingar«. Mata Hari fölnaði og gerði engar tilraunir til að ítreka svörin um sakleysi sitt. Síðan var hún yfirheyrð út af urn- sókninni um upptöku í franska njósnarliðið. Svör hennar við þá yfirheyrslu sýndu, að hún var jafn-reiðubúin að svíkja vini sína, hvort sem þeir voru þýzkir eða franskir. »Það var ekkert athyglisvert við það, þótt ég biðist til ^ verða Frakklandi að liði«, sagði hún. »Ég hafði mjög góða aðstöðu til að geta það og var auk þess í fjárkröggum*. »Þjóðverjar sendu yður 10.000 mörk fyrir milligöngu sendi' sveitar hlutlauss ríkis«, sagði Mornay.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.