Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 79
EiMREIÐin RAUÐA DANZMÆRIN 183 manr,i sínum og lagði ríkt á við hann að Ieggja þau í rétt umslög, svo að bréfin til unnustanna lentu ekki innan í um- s a9'ð til dótturinnar. Aftakan. Síðasta bæn fangans hafði verið veitt. Mata Hari var nú J'eiðubúin til að leggja af stað. Farið var í bifreiðum tii af- okustaðarins. Á leiðinni gerði Mata Hari að gamni sínu við M tvo varðmenn, sem fylgdu henni, og ásakaði annan þeirra Sóðlátlega fyrir að vera piparsveinn. — í aftureldingunni var °wið á aftökustaðinn, rétt um það leyti, sem blístrur verk- Srr>iðju í grendinni kölluðu verkamenn til starfa. Hersveitir stóðu reiðubúnar í röðum, þrem megin við hinn Urngirta ferhyrning — fótgöngulið í blástökkum sínum, ridd- sralið með langa svarta skúfa hangandi niður frá háum eir- aimunum, og loks stórskotalið í herbúningi sínum. Við opna þríhymingsins stóð stórt blaðlaust og bert tré. Mata Hari s e léttilega út úr bifreiðinni og stiklaði milli smápollanna, feni naeturregnið hafði skilið eftir á stéttinni. Þegar hún sá rtylkingarnar, sem mættar voru til að vera viðstaddar af- Una. hvíslaði hún hughreystandi að skjálfandi nunnunni, Sein ^Vlgdi henni: »Komið og haldið fast í hönd mína, systir . •* ^íknarsystirin titraði á beinunum. Þessi sorglega athöfn 6 miklu meira á hana heldur en á Mötu Hari sjálfa. e9ar Mata Hari gekk meðfram fylkingaröðunum, og her- J^nnirnir fengu skipun um að axla, tók Mata Hari kveðju hæ^^3 me^ ^ví hne'9Ía sig með alvörusvip. Hún gekk æ9t og tígulega að aftökutrénu, eins og drottning frammi nr heiðursfylkingu. Þegar hún var komin á sinn stað frammi , rir ^ylkingunni, sagði hún við nunnuna, sem enn hélt dauða- a > í hönd henni: »Nú er þetta afstaðið, og nú skuluð þér slePPa mér.c K ' bað3 Var ^es’nn upP dómur herréttarins. Mótmælendaprestur *an9a bæn, unz vfirmennirnir fóru að ókyrrast yfir töfinni. jJesllnan ^raup á mjúkri, rakri jörðunni og bað í sífellu fyrir 1 , Sari sVstur sinni, sem hafði vilst. Þegar presturinn hafði ban S’nni’ SenSu lveir varðmenn til fangans og leiddu nn fast upp að trénu. Þeir ætluðu einnig að binda fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.