Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN
LISTSKÖPUN OG KENDAMÖRK
137
sök, að hellenistisku listamennina hafi skort leikni og
. ni* heldur fyrir það, að einlæga tilfinningu vantar í verk
Peura. — Sönn list er runnin undan hjartarótum mannsins.
°nn list snertir hjarta mannsins. Þar sem fátækt og vesal-
ömur andans er falið bak við tildurslegt formskrúð, þar er
lnn skapandi máttur, hin sanna list, úr sögunni. — Mann-
Vnið hefur aldrei verið gustukasamt. Vér látum alt hið dauða
y>9a sig. Ef vér lesum enn fornbókmentir og skoðum forn
'staverk oss til ánægju, þá er það af því, að þau geyma
niannlegar tilfinningar og speki, sem vér erum ekki vaxnir
UPP úr. Þau hafa enn gildi fyrir tilveru vora. Ég hef því
. rei Setað skilið þessi »hreinu teknisku viðfangsefni listar-
jjnar<- ^ð mínu áliti er tækni í list að eins tilraun eða Ieit,
1 tess að láta í ljós tilfinningar sínar í nýju formi, nýrri
og vekja þannig hjá áhorfendunum nýjar tilfinningar.
Þess
ve9na hygg ég, að ekki sáu til sjálfstæð teknisk við-
f ° llIaa &a' cnnl öwU iviwugn
angsefni í list. En að kalla Iist tekniskar tilraunir, sem ekk-
eiga skylt við tilfinningar, sem eru ófærar um að vekja
ær hjá öðrum, sem aldrei hafa haft það markmið að láta
neina í ljós — það virðist mér hreinn orðaleikur, og listinni
9'ð takmark, sem hún aldrei hefur getað haft, án þess að
a að vera hún sjálf. í Iistinni er tæknin ekki markmiðið
S'a heldur ráð til að ná því.
• Kendamörk vor eru ósjálfráð og án nokkurs takmarks,
‘stastarfsemin miðar með vilja að vissu marki.
UtI1 Var." ^*nnumsh hvernig vér höfum flokkað kendamörkun-
^er höfum séð, að ýmsar líkamsbreytingar eiga sér stað
V1*'a vors og vitundar, og að vér getum enga stjórn á
‘m haft. Vér höfum og séð, að aðrar breytingar og hreyf-
ar, sem orsakast af tilfinningunum, eru ekki eins óum-
^Vianlegar fyrir oss, og að vér getum betur og betur haít
að l"1 3 kendamörkum vorum, og að nokkru leyti varist því
æ a a tilfinningar vorar í ljós. En þegar kendamörkin verða
Hr V*'*a vorum’ færast bau nær því a^ verða að máli.
bar ^ 'fn^ar vorar °9 svipbrigði fágast, verða nákvæmari og
b] v.a l.e'®anch hæfari til að vekja hjá öðrum hin sérstöku
við • *1^‘nnm9anna> an t>ess Þó að glata öllu samhengi
endina, sem um ræðir, an þess ag yerða algerlega mál