Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 67
EIMREIDIN
RAUÐA DANZMÆRIN
171
*Þeir peningar voru frá vini mínum«.
Þannig varð Mata Hari tvísaga hvað eftir annað. Stundum
hún því fram, að hún hefði ekki getað skifst á skeytum
Þjóðverjann, vin sinn, en í öðru orðinu játaði hún, að
ún. hefói gert það, alt eftir því hvað henni hagaði bezt í
sv'Pinn. Þegar hún mælti síðustu orðin, brá fyrir reiðisvip á
andliti hennar, sem ef til vill stafaði af því, að hún var rétt
ur Þúin að hæla sér af því, að þessi vinur hennar hefði
a rei boðið henni minna en 30.000 mörk.
*Frá vini yðar, yfirmanni njósnanna«, endurtók Mornay
a dalega. Svo urðuð þér njósnari í þjónustu Frakklands.
nvað gerðuð þér þar?«
lEg gaf yfirmanni II. deildar upplýsingar um stað einn á
. arocc°'Ströndinni, þar sem neðansjávarbátar mundu skipa
and skotvopnum — upplýsingar, sem voru mjög þýðingar-
'niklar —_______«
kvaðan fenguð þér þær upplýsingar?® spurði forseti.
ah þær verið réttar, þá sýnir það, að þér stóðuð í beinu
Pandi við óvinina; hafi þær verið rangar, þá voruð þér
a {draga okkur á tálar«.
Þetta skifti varð danzmærin vandræðaleg og stamaði út
Semaor sundurlausum orðum, til þess að reyna að skýra það,
sin °skýranlegt var. Hún kvaðst hafa fengið upplýsingar
r 1 samkvæmi hjá sendiherra einum, en hún gat hvorki
9 hvar þa5 hefði verið eða nefnt nafn þessa sendiherra,
laii 3 útilokað, að nokkur sendisveit í París frá hlut-
er u r‘ki hefði getað vitað svo þýðingarmikið atriði sem það,
að LPP^s'n9ar Mötu Hari fjölluðu um. Hún fann, að hún var
'öa ósigur, og í annað sinn misti hún stjórn á skapi sínu.
u eldroðnaði af reiði og mælti hvatskeytslega:
3 gerði það sem ég gat fyrir Frakkland. Upplýsingar
Y-Voru Sóðar og gildar ... Ég er ekki frönsk ... Ég skulda
r ekkert . . . Þið eruð aðeins að reyna að flækja mig
ridda 2 6r a^e‘ns umkomulaus kvenmaður, og þið komið ekki
jy^alega fram, eins og mætti þó ætlast til af hermönnum.*
aði- kneigði sig alvarlegur fyrir hinni ákærðu og taut-
• * ruin verður að afsaka okkur; við gerum ekki annað
veria ættjörð okkar«.