Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 67

Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 67
EIMREIDIN RAUÐA DANZMÆRIN 171 *Þeir peningar voru frá vini mínum«. Þannig varð Mata Hari tvísaga hvað eftir annað. Stundum hún því fram, að hún hefði ekki getað skifst á skeytum Þjóðverjann, vin sinn, en í öðru orðinu játaði hún, að ún. hefói gert það, alt eftir því hvað henni hagaði bezt í sv'Pinn. Þegar hún mælti síðustu orðin, brá fyrir reiðisvip á andliti hennar, sem ef til vill stafaði af því, að hún var rétt ur Þúin að hæla sér af því, að þessi vinur hennar hefði a rei boðið henni minna en 30.000 mörk. *Frá vini yðar, yfirmanni njósnanna«, endurtók Mornay a dalega. Svo urðuð þér njósnari í þjónustu Frakklands. nvað gerðuð þér þar?« lEg gaf yfirmanni II. deildar upplýsingar um stað einn á . arocc°'Ströndinni, þar sem neðansjávarbátar mundu skipa and skotvopnum — upplýsingar, sem voru mjög þýðingar- 'niklar —_______« kvaðan fenguð þér þær upplýsingar?® spurði forseti. ah þær verið réttar, þá sýnir það, að þér stóðuð í beinu Pandi við óvinina; hafi þær verið rangar, þá voruð þér a {draga okkur á tálar«. Þetta skifti varð danzmærin vandræðaleg og stamaði út Semaor sundurlausum orðum, til þess að reyna að skýra það, sin °skýranlegt var. Hún kvaðst hafa fengið upplýsingar r 1 samkvæmi hjá sendiherra einum, en hún gat hvorki 9 hvar þa5 hefði verið eða nefnt nafn þessa sendiherra, laii 3 útilokað, að nokkur sendisveit í París frá hlut- er u r‘ki hefði getað vitað svo þýðingarmikið atriði sem það, að LPP^s'n9ar Mötu Hari fjölluðu um. Hún fann, að hún var 'öa ósigur, og í annað sinn misti hún stjórn á skapi sínu. u eldroðnaði af reiði og mælti hvatskeytslega: 3 gerði það sem ég gat fyrir Frakkland. Upplýsingar Y-Voru Sóðar og gildar ... Ég er ekki frönsk ... Ég skulda r ekkert . . . Þið eruð aðeins að reyna að flækja mig ridda 2 6r a^e‘ns umkomulaus kvenmaður, og þið komið ekki jy^alega fram, eins og mætti þó ætlast til af hermönnum.* aði- kneigði sig alvarlegur fyrir hinni ákærðu og taut- • * ruin verður að afsaka okkur; við gerum ekki annað veria ættjörð okkar«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.