Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 37
E'MREIÐIN LISTSKOPUN OG KENDAMORK 141 Tökum nú skáldið, listamanninn. Hví nægir honum ekki gráta? Hví nægir honum ekki að segja hug sinn og hjarta e*num vini eða fleirum? Hvers vegna hefur hann þörf á að ae9)a leyndarmál hjarta síns í sérstöku formi og á sérstakan att? Hvers vegna veitir listin honum eitthvað það, er hann lnnur hvergi annarsstaðar; meiri svölun, dýpri gleði en alt annað? Honum nægir ekki að gráta, af þeirri ástæðu, að aieð því hefur hann ekki skapað verk, sem stendur. Af sömu astæð« nægir honum ekki að segja leyndarmálið vinum sín- am- I því tilfelli hefur hann að eins samúð nokkurra vina, en _ann hefur þörf á að trúa, að tilfinning hans geti verið þekt, °3 lifuð upp af óteljandi mönnum um langar aldir. skilin ann hrópar á samúð og skilning alheimsins. Hér brýst fram ,.a m3nnsins eftir hinu eilífa og ódauðlega. Og að eins í 's avenki getur hann vonast eftir þessum ódauðleika fyrir til- nningar sínar, að eins þar getur hann fundið þá ósegjanlegu amingju að vita hinar bitrustu, blíðustu og dýpstu tilfinn- 'nsar s'nar lifa; að vita þær lifaðar upp af öðrum mönnum. Knkegaard hefur sagt, að ekkert geri manninn eins göf- u9an og það að geyma leyndarmál, en ekkert geri manninn ^ms óhamingjusaman. Og það er til að flýja þessa óhamingju, ^ maðurinn svíkur sjálfan sig, saurgar hið dýpsta og við- ®masta í persónuleik sínum, kemur upp um leyndarmál * . síns, glatar draum sínum, sem hann er ekki verður, 1 nógu stór til að njóta og eiga einn, með því að láta til- jnningar sínar í ljós á listrænan hátt. Annars vegar vill mað- ^nn geyma leyndarmál sitt fyrir sig einan; hins vegar vill n 9efa öllum alt. Hvorugt getum vér; til þess erum vér n °f litlir og ófullkomnir. En listin er ein hin merkasta aun, eitt hið fullkomnasta ráð mannsins til að hefja sig P yfir sjálfan sig. Hún birtir hið eilífa ofurkapp manns- ans, sem aldrei lætur sér nægja það, sem hann er, heldur Ur ávalt hærri mið og skapar ný gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.