Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 63
EiMRE1BIN Rauða danzmærin. Eftir Thomas Coulson. Framh. frá síðasta hefti. að Réttarrannsóknin hefst. ^ata Hari var gengin í gildruna. Nú átti hún aðeins eftir svara til sakar frammi fyrir dómurunum, — sem sumir J°,ru braeður þeirra manna, er hún hafði sent í dauðann. e ‘arrannsóknin sýndi hugarfar hennar jafn-nakið eins og hún 1 siálf sýnt hinn fagra líkama sinn, svo víðfrægt var orðið allar höfuðborgir Evrópu. Frægð hennar var á vitund ■ 0IIls*°lanna. Að minsta kosti þektu sumir dómendanna fjöl- ast)örnuna frægu, sem hafði hvorki skeytt um heiður, hæ- Versku eða velsæmi, en lifað í léttúð og glaumi. Þeir hafa a aust að einhverju leyti orðið varir við það töfravald, sem g^nzmeVnni fylgdi. Ef til vill hafa þeir undrast þá dutlunga Sanna, að þessi kona skyldi nokkurn tíma leiðast út á þá þan ’ 2eras* niósnari. En herrétturinn franski var ekki mS gerður, að hann væri að velta því fyrir sér, hvaða 3 lr læ9U til grundvallar gerðum hinnar ákærðu. Það voru eklí- ^entlar’ sem hann lét sig máli skifta, og verkin verða Se 1 Urr,flúin. Dómararnir sýndu Mötu Hari alla þá kurteisi, em hver kona á vísa af þeim, sem eru í eðli sínu heiðurs- nn, en hliðhollir henni voru þeir ekki. Rétturinn var það^ * > Því að grafa upp sannleikann, en aldrei kom um ^1111 ókærða eða verjandi hennar gætu með rök- að ,kVar*a^ undan ónærgætni hans. Það kom að vísu fyrir, en K - 1 °rðasenr.u milli Mötu Hari og dómendanna, ^ peir gættu þess jafnan að stilla orðum sínum í hóf. rnay hinn hræðilegi, sem allir svikarar og njósnarar óttuð- ust ÞaðSlnS °S ^,anóann sjálfan, gerði hana einu sinni reiða, en ve9na þess, hve fimlega hann fór að því að láta hana rneðganga það, sem hún var að reyna að fela. ag 3 nhunnur franskur lögmaður, Clunet að nafni, bauðst til Vera verjandi Mötu Hari. Hann hafði mikið orð á sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.