Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 104
208 NÝ SKÁLDSAGA eimreiðiN Halldór Laxness er skopteiknari góöur, þegar honum tekst upp, °S stundum eru þessar skopmyndir hans mjög smellnar. Lýsingar hans 3 samkomum Sáluhjálparhersins eru þannig, aö menn fara ósjálfrátt að bera þær saman við það, sem Herinn var hér á landi fyrir svo sem aldar- fjórðungi, og finna fljótt skyldleikann. Todda trunta, kadett í HernuW, hefur t. d. áreiðanlega átt stoð í veruleikanum, þó öfgakend sé og harla ófrýnileg hjá höfundinum. Suma sálma Hersins hefur höfundurinn tekið orðrétta upp, og er ekki nema réttmætt, að Herinn geri tilkall til þess skáldskapar í bundna máli, sem bókin hefur að geyma. En Laxness hættir við að verða stundum of ruddalegur. Hann hefur ekki enn Iosað sig við þann Iöst. Jafnruddalegt orðbragð eins og höf. lætur piltbarnið Týra, kaupmannssoninn á bláu buxunum, láfa út úr sér við ókunnugt fóH*> er alllangt fyrir neðan það, sem á sér stað, jafnvel hjá illa uppöldum götuskríl. Þá hefur og kaflinn um heimsókn mæðgnanna hjá lækni þorps' ins mistekist. Ætlun höfundar er að gera lækninn skoplegan. Annað ein5 læknisfífl og þessi þorpslæknir Laxness er fæplega til. Hér er því um skopmynd að ræða, sem gæti verið góð, ef hún kæmi nokkursstaðat nærri veruleikanum. Því það er svo með skopmyndirnar eins og allar aðrar tilraunir manna til að tjá öðrum yfirbragð hlutanna, að þær verða einhversstaðar að hitta til þess að þær hafi nokkurt gildi. En það eru aðrir kaflar í þessari bók, sem réttlæta höfundinn í au8' um þeirra, sem enn gera kröfur til íslenzkrar skáldlistar. Þeir menn erU fleiri en ástæða er til að ætla af sumu því, sem skrifað er um íslenzka hst' Það er mér fagnaðarefni að finna innan um hjá Kiljan kafla, þar sen] tekið er óskeikulum listamannstökum á efninu. Vil ég aðeins sem dseff1 nefna frásögnina af skilnaði þeirra Arnalds í Kófinu og Sölku Völku- í þeim kafla, og víðar, sýnir höf., að hann er gæddur hæfileikum til 3 skilja óspiltar, frumlægar tilfinningar og Iýsa þeim. Samtal þeirra Arnalu og Sölku Völku er meistaralega látlaust og blátt áfram, sýnir alt í senu' barnslega einlægni hins sáttfúsa unglingshugar, þverúð og særða tilfinn ingu stúlkunnar, sem stendur á mótum æsku og fulltíða aldurs, án ÞesS að geta til fulls gert sér grein fyrir þeirri kend, sem hefur náð völdulU í hjartanu, — og söknuðinn út af skilnaðinum, sem lesandinn fær ekker um að vita, hvort er fullnaðarskilnaður eða ekki. Þeir, sem fylgst hafa með ritferli Laxness, munu ef til vill hafa koni^ auga á það, að með þessari bók er sem aftur sé komið inn á braut þe> er höfundurinn var á með sögunni Undir Helgahnúk, sem út kom 3t' , 1924. Höfundinum hefur farið fram að stílþrótti síðan. En rótleysiÖ 1 hugsuninni er líkt og áður. Halldór Laxness er ritfær, en hann veit ek 1 enn um hvað hann á að rita. Hann hefur ekki enn eignast mikilfengl^ viðfangsefni. Hann hefur ekki enn komið auga á hugsjón, sem hann se reiðubúinn að taka á mófi inn í líf sitt, til þess síðan að bera út á mepa mannanna í voldugu skáldverki. Þess vegna dylst ekki hversdagsleik1”” á ásjónu þessa afkastamikla höfundar. En þar er þó eitthvað meira; skygn augu, sem ef til vill fá áður en varir rofið þokuna og séð inn a einhver þau undralönd, sem mennirnir þrá og þurfa að eignast. Bókin er prentuð á prýðilegan og svellþykkan pappír, og frágangur allur hinn vandaðasti, enda er það íslenzka ríkið, sem útgefandinn. Sv. S. er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.