Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 43
E|MREIÐ1N
DR. JEAN CHARCOT
147
vetrum var það mesta yndi hans að fara niður í Tuillerie-
9arðinn og sigla skipum sínum á smátjörn þar. Einkum þótti
°num mikið varið í, að ísskæningur væri á vatninu. Þóttist
ann þá láta skipin sín sigla gegnum hafís. Sannast því á
°num hið gamla orðtæki, að snemma beygist krókurinn að
sem verða vill. Síðar, þegar herþjónustuskyldan kallaði
ar>n til Dauphiné-héraðsins, varði hann öllum frístundum
s'num til ag ganga á jökla, og fékk þá mikið orð á sig sem
'lailgöngumaður.
*Eg hef altaf þráð ísinn og einveruna«, segir hann sjálfur,
°9 hann greip því fyrsta
æ ifaerið, sem gafst til
ess að kynnast heim-
skautslandi. Hann fór
^ til ]an Mayen, og
Se9ulmagn heimsskaut-
*nna hefur ávalt síðan
regiö hann að sér.
^nhum hefur hann
JJ'h'ar mætur á ]an
^ayen, ef til vill af því,
Fvá Jan Mayen: Eldfjallið Beevenbevg.
hef ^ Var fyrsia heimsskautslandið, sem hann kyntist, og
^jsnr,hann farið þangað mörgum sinnum. Hann lýsir þessari
kv ru^9u og hrikalegu eyju þannig: »Hugsið yður risa-
þér Sh° me® háum hæl, og að sólinn snúi upp, og þá hafið
2 54gmVnc^ al ^an Mayen. Hællinn er snævi þakið eldfjall,
inn melrar að hæð, og heitir það Beerenberg, en allur sól-
met ^u^ur a^ eldgígjum, og fremst á tánni er hann 800
var * ^a’ Sem lyrslur lann t*essa eyju, svo sögur fara af,
af , °henzkur sæfari, ]an ]acobsz May, og dregur hún nafn
mikl °nUm' ^ella var ari^ 1614, og höfðu Holllendingar þá
við £ hvalveiðar þar um slóðir og háðu þar blóðuga bardaga
9en , enclin9a, sem einnig vildu komast í krásirnar; enda
þej^ ,Vmsar Þióðir svo vel fram í að drepa hvalina þar, að
tekið SV° aci se9Ía a3 útrýma þeim með öllu. Þá var
nánd \ V'^ selina’ sem nu eru einni9 orðnir sjáldséðir í
16 500* ^3n einasta norskt skip drap á 5 dögum