Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN
LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK
125
rV9Öar eða lífsleiði, er hann sá, að hugmyndir sínar og til-
9atur strönduðu á einhverju og voru ekki framkvætnanlegar.
t*á hefur því og verið veitt eftirtekt fyrir löngu, hve mikinn
j^t sjálfstilfinningin (the self-feeling) á í allri uppfundningu.
u9vitsmaðurinn finnur ekki að eins upp vegna þeirrar á-
næ9Íu, er starfið sjálft veitir honum, heldur er honum líka í
æuua að sýna yfirburði sína umfram aðra menn, sem ekkert
lr>na upp, ( öðru lagi er hver maður færari um að ráða fram
Ur verkefni, þegar hann hefur traust og trú á sjálfum sér,
e dur en þegar hann er í döpru skapi og hefur litla eða
etl9a trú á, að sér takist að vinna bug á erfiðleikunum.
Af framanskráðu sést, að þrjú lögmál gilda um samstarf
'ns skapandi ímyndunarafls og tilfinninga vorra, og hefur
lnr> fraegi franski sálarfræðingur Th. Ribot orðað tvö þeirra
a bessa leið: í fyrsta lagi hefur hið skapandi ímyndunarafl í
^Urn mvndum tilfinningar í för með sér; og í öðru lagi getur
, ert tilfinningarástand mannsins haft áhrif á hið skapandi
'mVndunarafl.
ruudninga.
^^Þetta gildir urn alt skapandi starf. Er nú eftir að athuga,
a^0r* tilfinningarnar hafa enga sérstöðu, er um listastörf er
kn'^*^3 ^ut< t>ess’ tilfinningarnar eru aflfjöður sú, sem
Vr nianninn til að skapa, auk þess, að þær fylgja allri skap-
Urj * starfsemi, þá mynda þær líka efnivið þann, er listamað-
þriðja lagi er iilfinningin hreyfiafl allra upp-
efn- . Vlnnur úr.1) Nálega allar tilfinningar vorar geta orðið
,ni 1 Hstaverk. Af þessu leiðir, að starf listamannsins er per-
j eara en starf vísindamannsins, og þess vegna að nokkru
1 9agnstætt því; en oft hefur verið gert of mikið úr þeirri
®öu. Ekkert hyldýpi er staðfest á milli neinna sálarstarfa
er n/1SIns’ svo ólík sem þau kunna að sýnast í fyrstu. Það
frá LSSl sannfeiflur> sem Sreinir aðallega sálarfræði nútímans
mni »klassisku« sálarfræði, er greindi skýrt á milli
Sa *bæfileika« (facultés) mannsins. — Vísindastarfsemin
ví Ur, ^V' s'na flstraenu hlið, og eins hefur listastarfið sína
söm 3 69u' L’stamaðurinn og vísindamaðurinn glíma oft við
viðfangsefnin, en frá ólíku sjónarmiði. Eftir eðli sfnu
!) S
,a- Th. Ribol: Essai zur Timagination créatrice, bls. 27- 28.