Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK 125 rV9Öar eða lífsleiði, er hann sá, að hugmyndir sínar og til- 9atur strönduðu á einhverju og voru ekki framkvætnanlegar. t*á hefur því og verið veitt eftirtekt fyrir löngu, hve mikinn j^t sjálfstilfinningin (the self-feeling) á í allri uppfundningu. u9vitsmaðurinn finnur ekki að eins upp vegna þeirrar á- næ9Íu, er starfið sjálft veitir honum, heldur er honum líka í æuua að sýna yfirburði sína umfram aðra menn, sem ekkert lr>na upp, ( öðru lagi er hver maður færari um að ráða fram Ur verkefni, þegar hann hefur traust og trú á sjálfum sér, e dur en þegar hann er í döpru skapi og hefur litla eða etl9a trú á, að sér takist að vinna bug á erfiðleikunum. Af framanskráðu sést, að þrjú lögmál gilda um samstarf 'ns skapandi ímyndunarafls og tilfinninga vorra, og hefur lnr> fraegi franski sálarfræðingur Th. Ribot orðað tvö þeirra a bessa leið: í fyrsta lagi hefur hið skapandi ímyndunarafl í ^Urn mvndum tilfinningar í för með sér; og í öðru lagi getur , ert tilfinningarástand mannsins haft áhrif á hið skapandi 'mVndunarafl. ruudninga. ^^Þetta gildir urn alt skapandi starf. Er nú eftir að athuga, a^0r* tilfinningarnar hafa enga sérstöðu, er um listastörf er kn'^*^3 ^ut< t>ess’ tilfinningarnar eru aflfjöður sú, sem Vr nianninn til að skapa, auk þess, að þær fylgja allri skap- Urj * starfsemi, þá mynda þær líka efnivið þann, er listamað- þriðja lagi er iilfinningin hreyfiafl allra upp- efn- . Vlnnur úr.1) Nálega allar tilfinningar vorar geta orðið ,ni 1 Hstaverk. Af þessu leiðir, að starf listamannsins er per- j eara en starf vísindamannsins, og þess vegna að nokkru 1 9agnstætt því; en oft hefur verið gert of mikið úr þeirri ®öu. Ekkert hyldýpi er staðfest á milli neinna sálarstarfa er n/1SIns’ svo ólík sem þau kunna að sýnast í fyrstu. Það frá LSSl sannfeiflur> sem Sreinir aðallega sálarfræði nútímans mni »klassisku« sálarfræði, er greindi skýrt á milli Sa *bæfileika« (facultés) mannsins. — Vísindastarfsemin ví Ur, ^V' s'na flstraenu hlið, og eins hefur listastarfið sína söm 3 69u' L’stamaðurinn og vísindamaðurinn glíma oft við viðfangsefnin, en frá ólíku sjónarmiði. Eftir eðli sfnu !) S ,a- Th. Ribol: Essai zur Timagination créatrice, bls. 27- 28.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.