Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 100
204 NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT eimreiðiN Og þegar Sigrún hefur búiö sæng í hauginum, kveður Helgi: Nú kveðk einskis örvænt vesa síð né snimma at Sefafjöllum, es þú á armi ólifðum sefr, hvít í haugi Högna dóttir. Bjarni Thórarensen biður þess í Sigrúnarljóðum, að hann megi njóta samfunda við ástmey sína framliðna, og hann vonar að ást þeirra fái Ieyst sig burt úr þessum heimi: Fast kreistu brjóst mér að brjósti og bíddu’, unz máttu lausan fá mig úr líkamsfjötrum, svo fylgja þér megi’ ég. Einar H. Kvaran Iætur Dóru segja við Hallstein í Ieikslok: „Ég held ekki, að það sé til neins fyrir okkur, vinur minn, að fara að skygnast inn í dularheima ástarinnar. — Ég hef aðeins fundið, að ég elskaði þ'S- Og ég trúi því, að svo verði um alla eilífð. “ Það er sigur ástarinnnar yfir dauðanum, sem gerir haugvist Helga Hundingsbana að himnaríki oS söknuðinn í Sigrúnarljóðum að lofsöng. Og það er þetta sama ofurvald> sem að Iokum sættir Hallstein við vistaskiftin, sættir hann við að taka upp baráttuna, til að afplána afbrot sín, og gefur ástæðu til að vona, að hin fáu sólblik í lífi hans verði með tímanum „að stöðugum, þrotlausum degi“. Leikurinn er hvorki harmleikur né gleðileikur, því að þar skiftast á bros og tár, eins og í lífinu sjálfu. í þrem fyrstu þáttunum er Ófeigur vinnumaður ætíð til taks hjá höfundinum til þess að gera mönnum létt i skapi, jafnskjótt sem örlagaþunginn yfir lífi Dóru legst að með öllunl sínum ömurleik Og í fjórða þætti kemur önnur aðalpersónan endurfædd úr deiglu reynslunnar til að bregða birtu yfir myrka tilveru þess manns, sem örsnauðastur var allra, í sjálfselsku sinni og stærilæti, örsnauðari »en barnið, sem hefur verið borið út“. Það er bjartsýnin, sem að lokum ræður sigri í þessum Ieik, og þess vegna er hann góð gjöf íslenzku þjóÖ- inni, eins og allar gjafir, sem auka oss trú á sigur Iífsins yfir dauðanum, sigur vizkunnar — og kærleikans. Ritstörf Einars H. Kvaran hafa um skeið mest snúist um dulræn efni- Sögur hans hinar yngstu hafa ekki farið varhluta af þessu. Þetta nýja leik- rit hans ekki heldur. Sumir hafa látið þá skoðun í Ijós, að þessi áhugi skáldsins á dulrænum efnum hafi haft skaðleg áhrif á list hans. Ekki hefur þó verið sýnt fram á svo sannfærandi sé, að þetta sé rétt. Hitt er annað mál, að aðalhugðarefni skáldsins um þrjátíu ára skeið hefir orðið honum einnig söguefni hvað eftir annað. Með þv! hefur hann stofnað Iist sinni í þá hættu, sem endurtekningin getur haft í för með sér. Hættan er ónei*' anlega fyrir hendi, þó að skáldið hafi að jafnaði vel frá henni komist- Það má ennfremur vel vera, að ekki sé annað eins flug í þessu leikflh Einars H. Kvaran eins og í þeim eldri skáldverkum hans, sem bezt eru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.