Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 27
EIMReiðin
LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK
131
lá honum, smíðar hann svo í huganum alt þeirra líf, alla
®°2u þeirra, alla skapgerð. Þetta tímabil getur oft verið mjög
an9t, og hvert skáld eða listamaður hefur sína uppáhalds-
rauma, yrkisefni, sem geta að lokum ásótt hann og ofsótt
°9 ems og heimtað, að hann gefi sér líf í veruleikanum. Er
^®9t að sjá hjá óteljandi listamönnum, hve ríkt þeim býr í
9a einhver tilfinning, hvernig þeir taka upp aftur og aftur
somu yrkisefnin. Stundum má finna í æskukvæði samá efnið
°9 skáldið hefur gert úr meistaraverk á fullorðinsárunum.
unnugt er, að Goethe gekk t. d. afarlengi með hugmyndina
a >>fays/“ áður en hann samdi hann. Ibsen gekk líka lengi
me hugmyndina að „Pétri Gaut“ og „Brandi“ áður en hann
®amdi þau veri{ j-fin upprunalega tilfinning (og hugmynd)
han Sm^m saman undir sig alt sálarlíf skáldsins. Utan um
^a _ °9 í hana safnast smám saman öll lífsreynsla hans.
eins með þessu móti getur listamaðurinn lagt allan per-
jmuleika sinn í listaverkið, dregið heilt líf saman í nokkur
8 sblik, Listin er: að skapa með öllum persónuleik sínum.
a er mikilsvert að gefa gætur að því, hvaða áhrif djúpar
hhin°^U9ar ^mnm9ar> h ó. sorS> hafa á listsköpun. Á meðan
inu mn9In er nÝ °9 l°hur upp nálega allan hugann, er skáld-
jnU .°^as* ómögulegt að yrkja um hana, enda þótt hann geti
hið 0fnnur anóleg störf af höndum. Margir munu kannast við
eftir 3-91:3 ^væ®' ensha skáldsins Tennysons, In memoriam,
lát u U'n AHen, er dó ungur. Fjöldamörgum árum eftir
ans i^uk Tennyson kvæðinu. Segir hann svo á einum stað:
„I sometimes hold it half a sin
to put in words the grief I feel“.
^rodd *S ^V*’ ^ur^ ^oÓshræringin að hafa mist sárasta
list Smn u^ur en lislamaðurinn hugsi til að gera úr henni
averk, og eins til þess, að hann geti það.
Að
dreym
a um að gera mikla hluti er auðvelt og mjög
ant^1 e^' ^n erfiðleikarnir byrja fyrst, þegar til framkvæmd-
fram emur. Enginn veit, hvað býr undir annars stakki, svo
Fræ ^ 693 sem i13011 sýnir eigi í verkinu, hver hann er.
°9 ódauðleiki tilheyrir verkum vorum, en ekki hug-