Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 169 ‘ns- Tveir varðmenn leiddu fangann inn í þessi þöglu salar- Ynni, þar sem hann átti að svara til sakar fyrir >upplýsinga- sín við óvinina« — eins og njósnirnar voru orðaðar á agamáli. Massard majór lýsir Mötu Hari þannig við þetta Knæri, að hún hafi verið há og grönn, skarpleit og fagur- ®V9. hafi tíðum brugðið fyrir gremjusvip á andliti hennar, er n var spurð óþægilegra spurninga, sem hleypt hafi reglu- Undnum andlitsdráttunum úr skorðum og eldi í augun bláu, ^m vorn fögur og ægileg í senn. Hún var skrautlega klædd. °niarana gerði hún undrandi með einbeittri framkomu sinni °9 snjöllum svörum. Á henni var enga iðrun að sjá. Vörn nar var svipuð og annara njósnara frá þessum árum. Un harðneitaði ákærunum, játaði, að hún væri léttúðar- endi, en enginn njósnari. Hún kannaðist við, að framkoma Sln kynni að hafa verið grunsamleg stundum, en það væri þá Ve9na þess, að hún hefði þurft að leyna nöfnum þeirra manna, ?6m *lnn hefði átt vingott við. Mata Hari var ekki aðeins ^re'nskilin í vörn sinni, heldur blátt áfram hreykin af að hafa astmey tiginna manna og notið umhyggju þeirra og Verndar. m;ðDa9Ínn, sem ófriðurinn skall á, sátuð þér að miðdegisverði Vfirmanni lögreglunnar í Berlín*, mælti dómsforseti, »og an ókuð þér með honum um borgina og voruð hylt af mannfiöldanum«. á u3 ^ar’ viðurkendi, að þetta væri satt og gaf skýringu Pvi, hvernig hún hefði kynst yfir-lögreglustjóranum. Hann ? 1 komið til að skoða leikbúning hennar, sem hafði þótt anslætislegur. in ^.U^u S1^ar 9enguð þér í njósnarliðið. Vfir-lögreglustjór- 0 n ^ Vður trúnaðarstarf í París, fékk yður 30.000 ríkismörk, Þer fenguð einkennismerkið H. 21«. skr’f v 6r Sa^’ tók upia dulnefni til að nota, er ég g , ,ISl a við vin minn«, svaraði danzmærin. >Einnig fékk ekk' a.Upp^æ®> sem þer nefnið, en þessi 30.000 mörk voru nió n’°snaralaun, heldur gjöf, því ég var trúlofuð yfirmanni "losnarliðsins.. °rlátu' ^ v‘*um t>a®- l131111 virðist hafa verið ótrúlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.