Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN
RAUÐA DANZMÆRIN
169
‘ns- Tveir varðmenn leiddu fangann inn í þessi þöglu salar-
Ynni, þar sem hann átti að svara til sakar fyrir >upplýsinga-
sín við óvinina« — eins og njósnirnar voru orðaðar á
agamáli. Massard majór lýsir Mötu Hari þannig við þetta
Knæri, að hún hafi verið há og grönn, skarpleit og fagur-
®V9. hafi tíðum brugðið fyrir gremjusvip á andliti hennar, er
n var spurð óþægilegra spurninga, sem hleypt hafi reglu-
Undnum andlitsdráttunum úr skorðum og eldi í augun bláu,
^m vorn fögur og ægileg í senn. Hún var skrautlega klædd.
°niarana gerði hún undrandi með einbeittri framkomu sinni
°9 snjöllum svörum. Á henni var enga iðrun að sjá. Vörn
nar var svipuð og annara njósnara frá þessum árum.
Un harðneitaði ákærunum, játaði, að hún væri léttúðar-
endi, en enginn njósnari. Hún kannaðist við, að framkoma
Sln kynni að hafa verið grunsamleg stundum, en það væri þá
Ve9na þess, að hún hefði þurft að leyna nöfnum þeirra manna,
?6m *lnn hefði átt vingott við. Mata Hari var ekki aðeins
^re'nskilin í vörn sinni, heldur blátt áfram hreykin af að hafa
astmey tiginna manna og notið umhyggju þeirra og
Verndar.
m;ðDa9Ínn, sem ófriðurinn skall á, sátuð þér að miðdegisverði
Vfirmanni lögreglunnar í Berlín*, mælti dómsforseti, »og
an ókuð þér með honum um borgina og voruð hylt af
mannfiöldanum«.
á u3 ^ar’ viðurkendi, að þetta væri satt og gaf skýringu
Pvi, hvernig hún hefði kynst yfir-lögreglustjóranum. Hann
? 1 komið til að skoða leikbúning hennar, sem hafði þótt
anslætislegur.
in ^.U^u S1^ar 9enguð þér í njósnarliðið. Vfir-lögreglustjór-
0 n ^ Vður trúnaðarstarf í París, fékk yður 30.000 ríkismörk,
Þer fenguð einkennismerkið H. 21«.
skr’f v 6r Sa^’ tók upia dulnefni til að nota, er ég
g , ,ISl a við vin minn«, svaraði danzmærin. >Einnig fékk
ekk' a.Upp^æ®> sem þer nefnið, en þessi 30.000 mörk voru
nió n’°snaralaun, heldur gjöf, því ég var trúlofuð yfirmanni
"losnarliðsins..
°rlátu' ^ v‘*um t>a®- l131111 virðist hafa verið ótrúlega