Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 70
174 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðiN >Rétturinn mun meta þessa staðhæfingu yðar eins og hún á skilið*, svaraði Sempron sveitarforingi þuriega. >Þér viður- kennið þá, að peningarnir komu frá yfirmanni þýzku njósn- anna í HolIandi?« »]á, peningarnir komu frá unnusta mínum í Hollandi, sem borgaði skuld unnusta míns á Spáni, án þess að vita af því.4 Clunet lögmaður varð mjög sár yfir öllum þessum mót- sögnum. Hvernig átti hann að koma yfirlýsingu hinnar ákærðu um það, að von Kroon hefði greitt skuld sína með fé frá stjórn sinni, heim við þá staðhæfingu ákærðu, að unnusti hennar í Amsterdam hefði óafvitandi greitt fyrir atlot hennar við starfsbróður hans á Spáni? Var nú gefið réttarhlé, og reyndi gamli lögmaðurinn á meðan að komast að, hvernig áheyrendur litu á mál ákærðu. en komst fljótt að raun um. að útlitið var slæmt. Þegar Massard majór var beðinn um að láta í ljósi álit sitt, svaraði hann: »Eg hygg, að hún sé sek og að úti sé um hana«. En verjandi vildi ekki láta hug- fallast. »Bíðið«, sagði hann — »bíðið, þangað til þér hafið heyrt framburð vitna þeirra, sem ég mun leiða í málinu, oS varnarræðu mína.« Vitnaleiðslan. Þegar rétturinn kom aftur saman til að hlýða á vörnina, og Mötu Hari var sagt, að nokkrir hinna áhrifaríku vina hennar væru mættir til að bera málstað hennar vitni, komst hún öll á loft og tildraði sér mjög til, tók fram varasmyrsl og andlitsfarða og smurði sig, þar sem hún sat framan við dómgrindurnar, og tók brosandi við blómvendi, sem lögmað- urinn rétti henni, fullur aðdáunar. Hún virtist glöð og vongóð- Kassinn með súkkulaðinu, sem hún hafði áður forsmáð, var aftur á lofti, og borðaði ákærða nú með beztu list. Svo hófst vitnaleiðslan. Fyrsta vitnið var Jules Cambon, skrifstofustjóri í utanríkis' ráðuneytinu og fyrsti unnusti Mötu Hari eftir að hún kom Parísar. Hann bar með sér öll einkenni hins fullkomna stjórnarerindreka — háttprúður, öruggur í framkomu og snyrti' menskan sjálf — en í þetta skifti var hann þó fram úr hóf* vandræðalegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.