Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 45
EiMREIÐIN DR. JEAN CHARCOT 149 s^inn og bjarndýrafeldi. »Ég get ekki fallist á, að menn drepi gamni sínu«, segir hann. , f->r- Charcot, sem betur en nokkur annar veit, hvílíkt °niefanlegt gagn er að loftskeytastöðinni á ]an Mayen, hafði °ðið norsku stjórninni að flytja vistir til loffskeytamanna, sern eru þar þrír í einu, með einn mann sér til aðstoðar, og er skiff um menn á hverju ári. tn það er hægara sagt en gert að skipa tíu kössum á land a Jan Mayen, og til þess þarf að sæta lagi og vera fljótur í suuningum. Þegar „Pourquoi pas?“ nálgaðist eyjuna í þetta S1pni> var svo mikið brim, að hvergi var hægt að lenda. ” °Ur<7uoi pas?„ beið austanvert við eyjuna þangað til vind- Ujum slotaði, og kl. 1 um nóttina sendi dr. Charcot, sem 0 u9t var sjálfur á stjórnpalli, skeyti til Ioftskeytamannanna, að vera til taks að taka á móti kössunum, sem skipið hafði rerðis. Þeir voru síðan látnir niður í skipsbátinn, sem þó 1 gat lent þarna, en Norðmennirnir höfðu litla ferju, sem eir drógu milli bátsins og lands. það ^ ^113100* kann frá mörgu að segja um Jan Mayen, en an hefur hann samt flutt annað og meira en endurminn- þei3^ UW 9læfrafarir °S æfintýri> því að hann og vísindamenn . . ’ er með honum hafa verið, hafa gert mjög mikilsverðar V^vn<lale9ar athuganir (um landafræði, eðlisfræöi, líffræði og f rrar> um segulmagn jarðarinnar og rafmagn loftsins o. s. frv.) °9 flutti hann heim með sér úr hverri ferð merkilega Y\ * íi * ** uullll IICIUI IHCU Owl U i IIVCI 1 1 Itl V lllti UruSripi, sem flestjr eru geymdir í hinu ágæta náttúru- „;-afni í Parísarborg („Museum National d’fiistoire Na- haf það eru ekki ferðir dr. Charcots til ]an Mayen, sem 9ert hann heimsfrægan, heldur leiðangur hans til suður- ‘^sskautsins 1903—1905 og 1908—1910. fandk" 9erðu fjórar Evrópuþjóðir út hver sitt skip í um ?nnunarferðir til suðurheimsskautsins og komu sér saman ^iiota Vern'9 fer®unum skyldi hagað. Voru það Þjóðverjar, fr ,ar’ ^-n9lendingar og Svíar. Fyrir enska skipinu var hinn Seint - C.0tt’ 09 fyrir þinu sænska var Otto Nordenskjold. ^ran a arinu 1902 voru komnar fréttir frá þeim báðum, og rinn svo mikilsverður, bæði fyrir landafræði og önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.