Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 45
EiMREIÐIN
DR. JEAN CHARCOT
149
s^inn og bjarndýrafeldi. »Ég get ekki fallist á, að menn drepi
gamni sínu«, segir hann.
, f->r- Charcot, sem betur en nokkur annar veit, hvílíkt
°niefanlegt gagn er að loftskeytastöðinni á ]an Mayen, hafði
°ðið norsku stjórninni að flytja vistir til loffskeytamanna,
sern eru þar þrír í einu, með einn mann sér til aðstoðar, og
er skiff um menn á hverju ári.
tn það er hægara sagt en gert að skipa tíu kössum á land
a Jan Mayen, og til þess þarf að sæta lagi og vera fljótur í
suuningum. Þegar „Pourquoi pas?“ nálgaðist eyjuna í þetta
S1pni> var svo mikið brim, að hvergi var hægt að lenda.
” °Ur<7uoi pas?„ beið austanvert við eyjuna þangað til vind-
Ujum slotaði, og kl. 1 um nóttina sendi dr. Charcot, sem
0 u9t var sjálfur á stjórnpalli, skeyti til Ioftskeytamannanna,
að vera til taks að taka á móti kössunum, sem skipið hafði
rerðis. Þeir voru síðan látnir niður í skipsbátinn, sem þó
1 gat lent þarna, en Norðmennirnir höfðu litla ferju, sem
eir drógu milli bátsins og lands.
það ^ ^113100* kann frá mörgu að segja um Jan Mayen, en
an hefur hann samt flutt annað og meira en endurminn-
þei3^ UW 9læfrafarir °S æfintýri> því að hann og vísindamenn
. . ’ er með honum hafa verið, hafa gert mjög mikilsverðar
V^vn<lale9ar athuganir (um landafræði, eðlisfræöi, líffræði og
f rrar> um segulmagn jarðarinnar og rafmagn loftsins o. s.
frv.)
°9 flutti hann heim með sér úr hverri ferð merkilega
Y\ * íi * ** uullll IICIUI IHCU Owl U i IIVCI 1 1 Itl V lllti
UruSripi, sem flestjr eru geymdir í hinu ágæta náttúru-
„;-afni í Parísarborg („Museum National d’fiistoire Na-
haf
það
eru ekki ferðir dr. Charcots til ]an Mayen, sem
9ert hann heimsfrægan, heldur leiðangur hans til suður-
‘^sskautsins 1903—1905 og 1908—1910.
fandk" 9erðu fjórar Evrópuþjóðir út hver sitt skip í
um ?nnunarferðir til suðurheimsskautsins og komu sér saman
^iiota Vern'9 fer®unum skyldi hagað. Voru það Þjóðverjar,
fr ,ar’ ^-n9lendingar og Svíar. Fyrir enska skipinu var hinn
Seint - C.0tt’ 09 fyrir þinu sænska var Otto Nordenskjold.
^ran a arinu 1902 voru komnar fréttir frá þeim báðum, og
rinn svo mikilsverður, bæði fyrir landafræði og önnur