Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 55
EIMREIDIN
DR. JEAN CHARCOT
159
íj! bess að geta veitt þeim aðstoð, ef á þyrfti að halda.
yrst réru þeir í kringum klettinn, til að kanna hann, og
sau þá
eins og lítið nes og upp af því stall í sæbröttum
ehinum. Vegna brimsins urðu þeir að sæta lagi og stökkva
J|PP á stallinn, þegar aldan lyfti bátnum. Alt gekk vel og með
oolum drógu þeir að sér axir og meitla, einnig léreftspoka
' láta steinana í, og sendu þeir þá frá sér á sama hátt
ja nóðum og þeir voru búnir að fylla þá. Að hálfri stundu
öinni var verkinu lokið, og mennirnir sættu aftur lagi að
j.j a sér niður í bátinn, þegar öldurnar lyfíu honum upp
1 beirra. Afreksverkið var unnið, og bæði þátttakendurnir
°9 félagar þeirra, er tóku á móti þeim á „Pourquoi pas?“
undruðust hversu vel þetta hefði tekist. í tvo daga rannsök-
u shipsmenn og slæddu sjávarbotninn þar í kring, en svo
aftur haldið til Rockall og hittu þeir þar stórt farþega-
'P. »Oscar //.“, sem að líkindum ætlaði að sýna farþegun-
Urn þenna illræmda klett, þar sem gufuskipið „Norge“ rakst á,
' Íúlí 1904, og 774 menn fórust. — Það var ætlun Char-
, s gera nýja tilraun, því hann hafði séð Ijósar rákir í
•num og vildi líka ná sýnishornum af þeim. í þetta sinn
..e’nn‘2 að óskum, þó að aðstaðan væri verri vegna
'foldunnar, og þeir náðu ekki að eins sýnishornum af
um, en einnig af þangtegundum. Málarinn Le Comte,
Wið * íörinni, teiknaði og málaði Rockall frá öllum
för UR1’ °S mn se9'a Þetta hafi 1 a^a s^a^* ver*ð frægðar-
lit[ ^anns°hn dr. Charcots sannaði, að í jarðfræðislegu til-
var^3^ ^oc^a^ e^i eins sérstakur í sinni röð eins og haldið
n c’ meðan að eins voru smásteinar til rannsóknar. Hið svo-
að 3 ^0chaHite íinst að eins í smáblettum og tilviljun ein,
Yrstu sýnishornin, sem rannsökuð voru, skyldu einmitt
ra tekin úr þessum blettum.
pæra • nú fullsannað, að Rockall, eins og Suðureyjar,
eYlar og ísland, sé leifar af sama meginlandi.
nQ v * fór Amundsen, eins og kunnugt er, í flugvél til
hleksUtrh'ÍmSSkaU<SÍnS- *'ma 0^u^us* menn> honum hefði
hon °S undirbúningur var gerður til að hefja leit að
að Umj- ^e^ai annars ætlaði flotamálaráðuneytið frakkneska,
Un irlagi Charcots. að senda „Pourquoi pas?“ í þessa leit.