Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN
VIÐ ÞjOÐVEGINN
119
^°ði, sem þingið hefur falið því. Og til hvers eru fjárlög, ef
ekki á að fara eftir þeim?1) En hvað sem um rétta færslu
fressara útgjalda íslenzka ríkisins er að segja, þá er eitt víst:
brýna nauðsyn ber til að koma bókhaldi ríkisins í svo
búlkomið horf, að deilur eins og þessi geti alls ekki komið
Vrir. Landsreikningurinn þarf að vera fullgerður í lok hvers
reikningsárs, eins og reikningar
annara stofnana verða að vera,
liggja frammi endurskoðaður
' satllþyktar í byrjun hvers þings.
, a9nrýni á gerðum einnar stjórnar
a ebki að þurfa að snúast um það,
Vort hún kunni að færa rétta
reikninga, eða geti, ef henni býður
SVo við að horfa, fært ranga reikn-
ln9a, heldur um hitt, hvort hún
afi V‘I á að stjórna þannig rekstri
Plóðarbúsins, ag til heilla sé fyrir
r* ið og alla þegna þess.
Þa» “ M*. sem
gegn andstæðingarstjornar-
s*iórninní. innar efast eindregið
, um. Með yfirlýsingu Jón Þorláksson,
SÓsíaU '\ p * 1. landskj. þingmaður.
aemókrata fra þvi í sumar, Teikning eftir Tryggva Magnússon.
Um a® hlutleysi þeirra við stjórn-
ltla Se bá úti, er það óbeinlínis tekið fram, að hún þurfi ekki
a vænta stuðnings þeirra framvegis. Þetta hafa þeir áréttað
f.1' er víðar en á íslandi, sem útgjöld ríkja fara fram úr áætlun.
yj^^^fáöherra Breta, Mr. Philip Snowden, hefur orðið óþægilega var
úr Petla- Útgjöld brezka ríkisins fóru um 14.500.000 sterlingspund fram
heft^*-'Un ® íjárhagsárinu 1929—30, eftir því sem skýrt er frá í apríl-
reol' llmar‘ts'ns „The World to Day“ þ. á. í samræmi við þá stjórnar-
ríkið verði undir öllum kringumstæðum að greiða útgjöld sín
Up h f'^r*> sett> hann inn í fjárlögin fyrir 1930—31 ákvæði um, að þessi
þre *- Vr^' afborguð með afborgunum ríkisskuldanna og greidd upp á
4'/2m arum> Smilj. £ 1930-31, aftur 5 milj. £ 1931—32 og afgangurinn,
tíniaf1'1,1' 1932—33, og áætlaði tekjurnar og gjöldin fyrir þetta fjárhags-
0g j.1, ,me^ íiHiti til þessa. En gjöídin hafa nú farið fram úr tekjunum
; miilfrhassáae,lun‘n fyrir 1930—31 ekki staðist, enda er brezka stjórnin
um vanda stödd um þessar mundir fyrst og fremst út af fjármálunum.