Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 69
E>MREIÐIN
RAUÐA DANZMÆRIN
173
sTókuð þér við gjöfum af honum?*
hann var unnusti minn*, flýtti hún sér að svara, og
Var nú eins og hún hefði fastari jörð undir fótum.
»Þér vitið eins og við, að skeyti yðar til Þjóðverjans,
Vlnar YÖar í Amsterdam, voru einkend með njósnaramerkinu
H 21.«
*Þetta er ekki rétt«, svaraði hún gröm. Var hún þó ný-
Uln að játa, að hún notaði þetta merki til þess að geta
Wast á við þenna tilbiðjanda sinn, sem væri yfirmaður
nl°snarliðsins, án þess hún gæti að gert, eins og hún hafði
°rðað það.
'Fyrirgefið, frú, þetta er rétt, og sönnunin fyrir því er
0 skeytið, sem þýzki sendimaðurinn í Madrid sendi til starfs-
°öur síns í Amsterdam, þar sem beðið er um peninga,
rir milligöngu sendisveitar hlutlauss ríkis, handa H 21.«
. 7 Hari hrökk við. Þetta var í eina skiftið, sem hún
jlrtist ætla að láta yfirbugast. Henni virtist falla allur ketill
Í er hún varð þess vís, að Frakkar vissu um loftskeytið.
það ^ ^ b*’nn se2'a Y^kur ... Ég . . . Það var . . .
var þóknun fyrir — fyrir atlot mín. Það er . . . það eru
aun mín . . . Ó, þið megið trúa mér! Sýnið göfuglyndi!«
unet lögmaður varð skelkaður yfir sálarástandi skjólstæð-
a sins og gleymdi alveg stöðu sinni sem verjanda fyrir
þar 3Öan n*°snara- Hann gleymdi öllu nema því, að hann var
na til að hugga konu, sem var í vanda stödd, og tók að
^ 7 yfir henni, bar ilmvatnsglas að vitum hennar og rétti
^3SSa me^ sú^kulaði.
je Vað á ég að gera við þetta?« hrópaði Mata Hari hörku-
9a og hratt honum frá sér. »Ég er ekkert barn. Og ég
kal vera hugrökk.«
þVo sneri hún sér aftur einbeitt að réttinum.
SetiS9ar knn þannig náð sér aftur, sagði forseti: »Þér
við' ekk' neita® Þuí* a^ þér fóruð á sendisveitarstöðina að taka
^ Peningunum, sem von Kroon liðsforingi hafði lofað yður.«
Va^ WWr að neita því?« svaraði hin ákærða. »Von
Aroon lí?s f • •
at]0t , sroringi kærði sig ekki um, að borga fyrir blíðu-
þ0r 111111 ur sínum eigin vasa. Honum fanst þægilegra að
a með peningum frá stjórn sinni«.