Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 97
E’MREIÐIN
NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT
201
Dóra (Þóra Borg) í IV. þætíi.
en k
j-jaU ®nn ®tlar að Ieggja af stað á Alþingishátíðina á Þingvöllum, —
sliór •e'nn’ sem ntt' vera ’ hjöri til þings og jafnvel að komast í
Fn'na; ef hans flokkur sigraði við næstu kosningar!
Hall |rÖ' ^a(lur 9er'st > öðrum heimi, „einhversstaðar í tilverunni".
með f-1”11 6r stactctur ' helheimum þeim, sem hann hefur sjálfur búið sér
traml'ð'' SmU ^ iörðunni. En hann vill ekki kannast við, að hann sé
völlu mn ^ann er ‘ fyrstu sannfærður um, að hann sé staddur á Þing-
^^nn^h ^ leiöinni á Alþingishátíðina. Dóra tekur á móti honum, en
Umh . "Ulr h^na ekki lengi vel. Fyrir hjálp hennar, leiðbeiningar og
sér smar°far svo til í sálu Hallsteins, að hann fer að ranka við
t.0 ann þekkir Ioks Dóru, sér líf sitt smámsaman eins og það er,
Snauð f*3® ubyrjunarstig vizkunnar", að hann fer að skilja, hve ör-
ag j Ur hann er. Óttinn við endurgjaldið grípur hann. Hann krefst þess
fær 3 a^ vera alveg úr sögunni, en hér sannast sem oftar, að enginn
^allsf111' U'^ sta^an sl9- En Dóra er óþreytandi að vekja hið góða í sál
6lns ur dvalanum, sem það hafði svo lengi legið í. Hún rifjar upp