Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 71
ElMREIÐIN
RAUÐA DANZMÆRIN
175
*Hversvegna hafið þér kallað þenna mann lil að bera hér
vitni ?« spurði dómsforseti.
An þess að hreyfa sig eða líta á vitnið, svaraði Mata Hari
a9t og ísmeygilega:
*Herrann er einn af æðstu embættismönnum Frakklands.
ann er nákunnugur öllum fyrirætlunum stjórnarinnar og
ernaðaráætlunum. Ég hitti hann aftur eftir að ég kom heim
Ea Madrid. Hann var fyrsti vinur minn eftir að ég skildi
Við manninn, og það var því ekki nema eðlilegt, að mér þætti
v®nt um ag sjá hann aftur. Við vorum saman í þrjá daga og
*,ar nætur, áður en ég var handtekin. Ég ætla hér að eins
a^ *eggja fyrjr jjann ejna Spurnjngu; Reyndi ég nokkurntíma
nota mér kunningsskap okkar til þess að fáihjá honum
uPplýsingar eða komast að leyndarmálum?*
^Ffúin reyndi aldrei neitt slíkt,« svaraði vitnið.
*?arna sjáið þér, að hún er enginn njósnari,« sagði verjandi.
Un hefði ekki þurft nema að segja eitt orð til þess að fá
»pVægar upplýsinsar.*
hvað gátuð þið þá verið að tala um í heila þrjá daga?«
Kuröi dómsforseti tortrygginn. »Þjóðin á í geigvænlegri styrj-
°9 það er harla ótrúlegt, að þið skylduð aldrei minnast
öld
paó mál, sem er á allra vörum.«
• , ^^rla ótrúlegt — en samt satt. Við töluðum um list,
'ndverska list.,
*Við skulum láta svo heita,« svaraði Mornay.
Þe
e9ar vitnið var spurt, hvort það hefði nokkuð fleira að
frúi'3’ ^3r svarið: *É9 hef ekki neina ástæðu til að halda, að
léff S.6 svi^an-« En það var auðséð, að skrifstofustjóranum
þ,mi°g> er honum var leyft að fara.
jyj a. Var Hgður fram skriflegur vitnisburður í málinu, frá
bajg?lm^ hershöfðingja, fyrverandi hermálaráðherra, en hann
ver:ð einn hinna mörgu, sem rauða danzmærin hafði
. meÓ hræðilegum töfrum sínum. Hann gat ekki sjálfur
bu v. 1 reiiinum, en hann hafði unnið eið að skriflegum fram-
hon * S'num um t>að- að ákærða hefði aldrei reynt að fá hjá
Sp m uPPÍýsingar, sem gátu haft hernaðarlega þýðingu, eða
, nokkurs um þau mál, er að hernaðinum lutu.
er engin Ieið að skýra frá allri þeirri vitnaleiðslu, sem