Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 24
128 LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK eimreiðiN lífsþarfir. Listamaðurinn er náftúrlega næmastur fyrir fegurðar- tilfinningunum. Það, sem gefur listamanninum ró, er það, að hann horfir á hlutina frá vissu sjónarmiði, nýtur þeirra list- rænt. En að njóta fegurðar eplis, t. d., er alt annað en að neyta þess. Þess vegna má í öðru lagi fullyrða, að auk þess, að hann lifir meira í tilfinninga- og draumaheiminum en menn alment, þá sé hann líka tilfinninganæmur á sérstakan hátt. Til eru mörg sjónarmið á hlutum og atburðum. Siðfræðing- urinn sér að eins hið vonda og góða. Hann vegur alt á mæli- vog mannúðar og siðgæðis. Hinn hagsýni peningamaður sér alstaðar gagnlega og ógagnlega hluti, verðmæti þeirra í pen- ingum o. s. frv. Er vér látum hrífast af fegurð, höfum vér einnig á heiminum sérstakt viðhorf, sem er annað en hið siðlega, hið gagnlega o. s. frv. Listamaðurinn lítur því oftast á heiminn frá öðru sjónarmiði en menn alment gera. Hann sér alt í gegnum list sína. Hann spyr: Er þetta nothæft, er hægt að breyta þessu í listaverk? Hann drekkur vín, en ekki að eins fyrir nautnina, eins og venjulegur drykkjumaður, held- ur fær hann þar oft nýja lífsreynzlu, nýjar stemningar og til- finningar, sem geta orðið honum efni í listaverk. Hann er sérstaklega næmur fyrir öllu .því, sem hann gæti breytt í lista- verk. Þetta val, þetta frumlega viðhorf listamannsins á heim- inum, er undirstaðan undir listastarfsemi hans. Hann er, eins og G. Séailles kemst að orði, frumlegur, áður en hann eigin- lega hefur skapað nokkuð. Hið fagurfræðilega viðhorf lista- mannsins á heiminum er auðvitað ekki hið sama fyrir allar listir. Málarinn sér fagurt sólarlag eins og málverk; við sömu sýn vaknar ljóðræn stemning í huga skáldsins. III. í síðasta kaflanum höfum vér stuttlega drepið á það helzta sem einkennir listamanninn, sem og viðhorf hans gagnvart heiminum. Athugum vér nú í þessum kafla hlutverk tilfinning- anna á meðan hann skapar listaverkið. Allmörg listaverk, einkum Ijóðræn kvæði, eru »innblásin«, þ. e. gerð eða ort án undirbúnings. Tilfinning og hugsun skáldsins hefur undireins tekið búning og form á leyndar- dómsfullan og óskiljanlegan hátt. Skáldið sjálft er óvitandi um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.