Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 81
E'MREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 185 •nginn spurði og leit um leið á grátandi lögmanninn: »Sé hér "okkur, sem vill hirða þetta lík, þá gefi hann sig fram?« Ekkert svar. 0, vanþakkláta veröld! Lfkaminn fagri lá þarna í svaðinu, einmana og yfirgefinn. Enginn af öllum þeim mörgu, sem böfðu fórnað auðæfum sínum, heiðri sínum og jafnvel lífi fvrir hann, vildi nú við honum líta. kvöldið fluttu Parísarblöðin þá frétt, að njósnarinn H21 fíefði nú tekið út launin fyrir glæpi sína. En morguninn eftir Uar því veitt eftiríekt, að grunna gröfin, þar sem líkið átti að vera grafið, var tóm. Moldinni hafði verið mokað upp, og iikið var horfið. Sá kvittur gaus þegar upp, að kúlur her- mannanna hefðu ekki hitt Mötu Hari, en henni sjálfri hefði verið komið undan. Fregnin flaug eins og eldur í sinu um a^| Erakkland, jókst og magnaðist og fékk á sig fast mót. Sa- sem átti að hafa komið Mötu Hari undan, var maður n°kkur, Pierre de Mortissac að nafni. Tóma gröfin. Mortissac þessi var svallari af göfugum ættum, og hafði S°að fniklum auðæfum í skemtanir. Líf hans hafði verið 0slitm röð af ástaræfintýrum, og þeim ekki sem eftirbreytnis- Verðustum. Rússnesk prinsessa hafði strokið með honum, ensk kona af tignum ættum hafði framið sjálfsmorð hans Veana, 0g margt fórnarlambið, sem minni sögur fóru af, hafði 0rðið honum að bráð. Loks bar fundum þeirra Mötu Hari Sa>nan, og hann varð strax ástfanginn af henni. Það er sagt, a hann hafi reynt að fá hana til að hætta við hið hættulega niósnarstarf, sumir sögðu jafnvel, að það hefði verið hann, Sem hefði fengið hana til að koma aftur heim til Parísar frá Páni, og hefði hann ætlað að beita áhrifum sínum til að fá anda henni fyrirgefningu, en að II. deild hefði orðið honum s lótari. Hann hefði þá að lokum ætlað að gera tilraun til nema hana á brott úr varðhaldinu. .2® þessi er uppspuni. Efnið er að mestu samhljóða leik e lr Sardou, leik, sem frægur varð eftir að honum var breytt 1 songleikinn »Tosca*. í leiknum hlaða hermennirnir byssur Slnar meÖ tómu púðri, en hetjan læzt vera dauð eftir að her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.