Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 93
EIMREIÐIN
FRÁ VNGSTU SKÁLDUNUM
197
Hallgerðar skap var sem helkaldur
iökull,
er hylur ; rótum glóÖ.
Þaö andaði kulda frá andlilsdráttum,
f*1 undir var logheitt blóð.
iartað var ýmist heitt eða kalið
harmanna ís og bál,
Unz stálinu líktist og steini að
hörku
h'n sterka, norræna sál.
* Qunnarssögu og glæstan feril
er 9reypt hennar æfirún,
Þar m®ttust stálið og steinninn
kaldur,
sem steinninn kaldur var hún. —
Gunnar laust Hallgerði hjarta-
kaldur
sem hund eða flækingsgrey,
en löðrunginn mundi hún lengur
en skemur,
og lokkana skar hún ei.
Eðli hennar er ofið þáttum
af ýmsum litum og gjörð,
sumum bjartari eldi og eisu,
en öðrum dökkvari jörð.
— Það var ekki kynlegt þótt
kenna þætti
kulda frá hennar sál,
en hún var kona, sem kunni að elska,
og kafaði harmsins ál.
Miðnætti.
^lda rís á Ægi,
Vmur í fjörusteinum.
Hnígur húm á jörðu,
hvín i visnum greinum.
heggjast langir skuggar
lón og voga yfir.
Húmsins vættir hlæja.
Hvílist alt, sem lifir.
Undarlegt er úti,
inst í heimi nætur
vaka bleikar vofur.
^allarblómið grætur.
Hraumar allir dafna.
dökkvir gnauða vogar.
Humlum yfir kvikna
kaldir málmalogar.
Svalur máni sveimar
silfurbláar leiðir.
Hafmey úti’ á hrönnum
hárið bleika greiðir.
Skrímsli skríða’ í fjörum,
skelfa jarðarbúa.
Enginn yfirstígur
illra vætta grúa.
Lands- og Iagarvofur
leika eiga saman,
fram við fjörusteina
fremja kuldagaman.
Blautir snekkjubitar
brotna á fölvum draugum;
köldum kistufjölum
kipt er út úr haugum.
— Máninn myrkrum eyðir;
mýkt er í fölvu ljósi,
sem á hauður hellist
heiðum frá að ósi.
Vötn og velli alla
vofur sveima yfir.
Húmsins vættir hlæja.
Hvílisf alt, sem lifir.
Óskar Magnússon írá Tungunesi.
áðu °^S k°ma ^er n°kkur brotabrot eftir ungan höfund, sem þegar er
hef1^ ^annur lesendum Eimreiðarinnar af smákvæðum þeim, sem hún
ur birt undanfarið eftir hann. Erindin eru án fyrirsagnar.