Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 93
EIMREIÐIN FRÁ VNGSTU SKÁLDUNUM 197 Hallgerðar skap var sem helkaldur iökull, er hylur ; rótum glóÖ. Þaö andaði kulda frá andlilsdráttum, f*1 undir var logheitt blóð. iartað var ýmist heitt eða kalið harmanna ís og bál, Unz stálinu líktist og steini að hörku h'n sterka, norræna sál. * Qunnarssögu og glæstan feril er 9reypt hennar æfirún, Þar m®ttust stálið og steinninn kaldur, sem steinninn kaldur var hún. — Gunnar laust Hallgerði hjarta- kaldur sem hund eða flækingsgrey, en löðrunginn mundi hún lengur en skemur, og lokkana skar hún ei. Eðli hennar er ofið þáttum af ýmsum litum og gjörð, sumum bjartari eldi og eisu, en öðrum dökkvari jörð. — Það var ekki kynlegt þótt kenna þætti kulda frá hennar sál, en hún var kona, sem kunni að elska, og kafaði harmsins ál. Miðnætti. ^lda rís á Ægi, Vmur í fjörusteinum. Hnígur húm á jörðu, hvín i visnum greinum. heggjast langir skuggar lón og voga yfir. Húmsins vættir hlæja. Hvílist alt, sem lifir. Undarlegt er úti, inst í heimi nætur vaka bleikar vofur. ^allarblómið grætur. Hraumar allir dafna. dökkvir gnauða vogar. Humlum yfir kvikna kaldir málmalogar. Svalur máni sveimar silfurbláar leiðir. Hafmey úti’ á hrönnum hárið bleika greiðir. Skrímsli skríða’ í fjörum, skelfa jarðarbúa. Enginn yfirstígur illra vætta grúa. Lands- og Iagarvofur leika eiga saman, fram við fjörusteina fremja kuldagaman. Blautir snekkjubitar brotna á fölvum draugum; köldum kistufjölum kipt er út úr haugum. — Máninn myrkrum eyðir; mýkt er í fölvu ljósi, sem á hauður hellist heiðum frá að ósi. Vötn og velli alla vofur sveima yfir. Húmsins vættir hlæja. Hvílisf alt, sem lifir. Óskar Magnússon írá Tungunesi. áðu °^S k°ma ^er n°kkur brotabrot eftir ungan höfund, sem þegar er hef1^ ^annur lesendum Eimreiðarinnar af smákvæðum þeim, sem hún ur birt undanfarið eftir hann. Erindin eru án fyrirsagnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.