Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 92
196 FRÁ VNGSTU SKÁLDUNUM EIMREIDIN Frá fjarlægri heimsálfu hefur Eimr. borist þetta kvæði: Átlhagaþrá. í töfra bjartast glit, vér heyrum yfir höfði af helgum vættum þyt. Sem falli fljót að ægi, sem fley, er leitar hafnar, svo leitar þrá vor Iöngum á léttum vængum heim; hún brúar breiðust höfin og bláan loftsins geim. Hún sveipar svala kletta í sumars gróður-skrúða; hún breytir ís í blómstur, er brosa hýrt við sól; hún klæðir alt í kóngsdýrð, sem komin væru jól. Hún breiðir yfir bæinn, á bakka sævar, ljóma; hún reifar tún og tinda Hún opnar huliðs-heima í hól og dökku bjargi; hvert strá á feðra-foldu hún fegrar. — Konungsborg er leikvöllurinn litli með lundi, fríðust torg. Sem falli fljót að ægi, sem fley, er leitar hafnar, svo leitar þrá vor löngum á léttum vængjum heim; hún brúar breiðust höfin og bláan loftsins geim. Richard Beck. Þá koma tvö kvæði eftir nýjan höfund: Hallgerður langbrók. Með lokkana bjarta sem geislaglóðir og glampandi augun blá var Hallgerður fagra í föðurgaröi, hún fylti hvern svein af þrá, af þrá eftir hennar hlýja faðmi og hvíld við dúnmjúkan barm. Þeir þráðu að teiga af varaveigum og vefja’ hana sterkum arm. Menn hljóta það sjaldnast, sem hjartað þráir, og hér fór á sömu leið, því enginn hrepti’ hana af ungum sveinum og enginn fékk laun, sem beið. Höskuldur mat lítils ást og æsku og atgervi sveinum hjá, ef gull fylgdi eigi og göfgar ættir og goðorð og völdin há. Til fjár var hún gefin, og Höskulds hjarta var heillað af auðsins gnægð. Um ást var ei talað, né hvernig hennar hamingja bæld var og lægð. Því var ei að undra þótt illa færi, er ástin fékk holundarsár, oghamingjumeyjar ogblíðu varblótið á blótstalli valda og fjár. Hún unni fáum af frændum sínum og frændrækni smárrar naul. Hún fjöturinn þunga, er þrengdi að hjarta, með Þjóstólfs morðexi braut. Og þætti henni ekki þyngjast harmar við Þorvaldar heljarfár, þá grét hún að aftni grimmum tárum, er Glúmur fékk banasár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.