Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 10
114 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin kann að hafa. Uppþotið á bæjarstjórnarfundinum 30. dezem- ber f. á. fékk á sig kommúnistiskan blæ vegna þeirra átaka, sem um sama leyti fóru fram innan verkalýðshreyfingarinnar. Alvarlegra uppþot og að öllu afdrifaríkara var þó vinnustöðv- unin við garnastöð Sambands íslenzkra Samvinnufélaga í Reykjavík, þó að samkomulag kæmist á um, að vinnan byrjaði aftur 2. ianúar, og enn má hér 11 það, sem gert var i úr e. s. »GuIlfoss‘ !7. janúar. í sambandi við skifti lögreglunnar af þeim, hefur hún sætt nokkurri gagnrýni sumra blaðanna. Lög- reglustjórinn í Reykjavík hefur haft í ýms horn að líta undanfarið, og þó minst af störfum hans og lög- reglunnar almenningi kunnugt, eins og hann hefur sjálfur sýnt fram á í ítarlegri grein í dagblaðinU »Vísi< (42.—45. tbl. þ. á.). Glæpa- mál eru, eins og mönnum er kunn- ugt, eitthvert tíðasta efni erlendra Hermann Jónasson, lögreglustjóri. Teikníng eftir Tryggva Magnússon. blaða. Lögreglustjórinn færir í grein sinni nokkrar ástæður fyrir því, hvers vegna frekar er kosið »að láta að miklu leyti ríkja þögn um störf og rannsóknir lögreglunnar í Reykjavík*. Ástæð- urnar telur hann einkum, »að blaðafrásagnir um afbrot og þess- háttar auki glæpamensku í hverju landi«, að blaðaskrif um slík mál sem þessi séu ómannúðleg hér í fámenninu, þar sem hver þekki annan — og að ókleift sé »að fá dagblöðin til að segja hlutlaust frá þessum málum«. Hinsvegar séu og ýmsar ástæður, sem mæli með því, að opinberlega sé skýrt frá störfum lögreglunnar, líkt og er siður erlendis. Sennilega mundu blöðin taka að fylgjast betur með störfum lögregl' unnar og skýra frá þeim daglega, ef þeim væri leyft það- Hættan, sem lögreglustjórinn sér réttilega við þetta, verður þá að sama skapi minni sem blöðin gæta meiri samvizkuseW1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.