Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 44
148 DR. JEAN CHARCOT eimreiðiN Það var enskur hvalveiðamaður, William Scoresby yngri, sem árið 1817 gaf fyrstur manna út vísindalega lýsingu á ]an Mayen. Hefur þessi bók enn í dag fult gildi, enda var Scoresby vel lærður maður. En síðan hafa margar bækur verið ritaðar um eyjuna, og vísindalega rannsókn gerðu Austurríkismenn þar 1882— 1883, og voru þeir þar vetrarlangt. Bygðu þeir þar vönduð skýli og höfðu svo mikinn forða af kolum og vistum, að mörgum skip- brotsmönnum varð það síðar til lífs. Dr. Charcot hefur ritað skemtilega lýsingu á því, hvernig þar var um- horfs, þegar hann kom þar, 20 árum síðar. »Skýlin voru í bezta standi, alt var reiðubúið til að taka á móti nýjum gestum. Það leit svo út sem Austurríkismenn- irnir hefðu orðið svo fegnir, þegar þeim gafst kostur á að komast úr vetrarvistinni, að þeir einungis hafi í snatri búið út vistir og annað, er mætti verða skipbrotsmönnum að liði, en skilið alt annað eftir í reiðuleysi . . . í smíðahúsinu lá stól- fótur á hefilbekknum, sem auðsjáanlega átti að gera við, og við hliðina á honum hálfreyktur vindlingur. Sápuögn lá a baðkersbarminum, og alt eftir þessu . . . Við opnuðum eina dós með niðursoðnu ketmeti og höfðum fyrir morgunverð, og var það sæmilega gott, þó að dósin væri 20 ára gömul4- Þegar dr. Charcot kom þangað árið 1922, var alt horfið úr húsinu, sem skipbrotsmenn og refaskyttur gátu notað. En tófurnar höfðu tekið sór bólfestu þar, og segir dr. Charcot, að þær hafi verið nærri eins gæfar og hundar. Hann bann- aði mönnum sínum að skjóta þær, því að hann er mikill dýravinur, og á heimsskautsferðum sínum hefur hann ávalt haldið hlífiskyldi sínum yfir dýrunum, þó að skipsmenn og félaga hans hafi oft langað til að hafa heim með sér tófU'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.