Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 47
EIM REIÐIN
DR. JEAN CHARCOT
151
ramsýnn, þolgóður og þrautseigur, en dr. Charcot er búinn
Öllum þessum kostum og hafði þar að auki fengið strang-
v>sindalegt uppeldi, sem hefur haft mikla þýðingu fyrir hinar
^argvíslegu vísindalegu rannsóknir, er gerðar hafa verið á
Pessum ferðum hans. Ameríkumaðurinn Swift Balch, höfundur
^erkilegrar bókar1) um suðurheimsskautsferðir yfirleitt, segir
Prn dr. Charcot, að enginn hafi tekið honum fram og fáir
lafnast við hann, sem leiðtogar vísindalegra rannsókna.
Eins og fyr var sagt hljóp „Frangais'‘ af stokkunum 27.
,un'. en skipið var ekki ferðbúið fyr en 31. ágúst, og þó var
Yrnislegt enn ógert um borð, t. d. ekki nema rétt lokið við að
J^ála skipið innanborðs, þegar það loksins í dezembermánuði
. °*st til Buenos Aires, eftir ýms óhöpp. Dr. Charcot og þeim
P °2um var tekið afar vel bæði af argentínsku stjórninni og
r°kkum, er búsettir eru þar í borginni. — Á Þorláksmessu
e*u þeir aftur í haf, og hálfum mánuði síðar komu þeir til
í stu borgar heimsins, Ushuaia, á Eldlandinu. Þar var gerður
asti undirbúningurinn til vetrarvistar á ísauðnum heims-
autalandanna. — „Frangais“ komst oft í hann krappan,
Peir
unz
urðu í byrjun marzmánaðar að leita sér vetrarvistar í
um firði á eynni Wandel. Þar reistu þeir skála til veður-
u9ana o. s. frv., bjuggu til helli til að geyma í vistir og
irb)uggU skipið á alla lund til þess að liggja þarna í marga
manuði.2) Meðal
annars var lestin gerð mjög vistleg fyrir
o^^fmna, sem voru 12 menn. Þeir settu upp lokrekkjur,
qH’ ö°rð og bekki, máluðu alt og prýddu með myndum, sem
arc°t gaf^ en goll b<3kasafn hafði skipshöfninni verið gefið
va/ en þeir fóru að heiman. Á kvöldin, þegar allri útivinnu
Qar tokið, söfnuðust þeir þarna til að lesa, tala saman, tálga
s' trv- Þegar dr. Charcot komst að raun um, að einn af
asetunum var ólæs, annar óskrifandi og flestir hinna mjög
3 ..^nandi, þá tók hann og félagar hans sig til og héldu
i ... pa iuk iidnn uy íuidydr ndiib biy iu uy nuiuu
skóla. Þeim, sem lengst voru komnir, kendi dr. Charcot
eru
2j ^w'n Swift Balch: „Antarctica".
. Pyhir ef til vill óþarfi að minna á, að á suðurhveli jarðar
er,, 1arsU‘^rnar gagnstæðar því, sem þær eru hjá oss. Vetrarsólstöður
fU Þar 21. júní.