Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Side 55

Eimreiðin - 01.04.1931, Side 55
EIMREIDIN DR. JEAN CHARCOT 159 íj! bess að geta veitt þeim aðstoð, ef á þyrfti að halda. yrst réru þeir í kringum klettinn, til að kanna hann, og sau þá eins og lítið nes og upp af því stall í sæbröttum ehinum. Vegna brimsins urðu þeir að sæta lagi og stökkva J|PP á stallinn, þegar aldan lyfti bátnum. Alt gekk vel og með oolum drógu þeir að sér axir og meitla, einnig léreftspoka ' láta steinana í, og sendu þeir þá frá sér á sama hátt ja nóðum og þeir voru búnir að fylla þá. Að hálfri stundu öinni var verkinu lokið, og mennirnir sættu aftur lagi að j.j a sér niður í bátinn, þegar öldurnar lyfíu honum upp 1 beirra. Afreksverkið var unnið, og bæði þátttakendurnir °9 félagar þeirra, er tóku á móti þeim á „Pourquoi pas?“ undruðust hversu vel þetta hefði tekist. í tvo daga rannsök- u shipsmenn og slæddu sjávarbotninn þar í kring, en svo aftur haldið til Rockall og hittu þeir þar stórt farþega- 'P. »Oscar //.“, sem að líkindum ætlaði að sýna farþegun- Urn þenna illræmda klett, þar sem gufuskipið „Norge“ rakst á, ' Íúlí 1904, og 774 menn fórust. — Það var ætlun Char- , s gera nýja tilraun, því hann hafði séð Ijósar rákir í •num og vildi líka ná sýnishornum af þeim. í þetta sinn ..e’nn‘2 að óskum, þó að aðstaðan væri verri vegna 'foldunnar, og þeir náðu ekki að eins sýnishornum af um, en einnig af þangtegundum. Málarinn Le Comte, Wið * íörinni, teiknaði og málaði Rockall frá öllum för UR1’ °S mn se9'a Þetta hafi 1 a^a s^a^* ver*ð frægðar- lit[ ^anns°hn dr. Charcots sannaði, að í jarðfræðislegu til- var^3^ ^oc^a^ e^i eins sérstakur í sinni röð eins og haldið n c’ meðan að eins voru smásteinar til rannsóknar. Hið svo- að 3 ^0chaHite íinst að eins í smáblettum og tilviljun ein, Yrstu sýnishornin, sem rannsökuð voru, skyldu einmitt ra tekin úr þessum blettum. pæra • nú fullsannað, að Rockall, eins og Suðureyjar, eYlar og ísland, sé leifar af sama meginlandi. nQ v * fór Amundsen, eins og kunnugt er, í flugvél til hleksUtrh'ÍmSSkaU<SÍnS- *'ma 0^u^us* menn> honum hefði hon °S undirbúningur var gerður til að hefja leit að að Umj- ^e^ai annars ætlaði flotamálaráðuneytið frakkneska, Un irlagi Charcots. að senda „Pourquoi pas?“ í þessa leit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.