Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 63
EiMRE1BIN
Rauða danzmærin.
Eftir Thomas Coulson.
Framh. frá síðasta hefti.
að
Réttarrannsóknin hefst.
^ata Hari var gengin í gildruna. Nú átti hún aðeins eftir
svara til sakar frammi fyrir dómurunum, — sem sumir
J°,ru braeður þeirra manna, er hún hafði sent í dauðann.
e ‘arrannsóknin sýndi hugarfar hennar jafn-nakið eins og hún
1 siálf sýnt hinn fagra líkama sinn, svo víðfrægt var orðið
allar höfuðborgir Evrópu. Frægð hennar var á vitund
■ 0IIls*°lanna. Að minsta kosti þektu sumir dómendanna fjöl-
ast)örnuna frægu, sem hafði hvorki skeytt um heiður, hæ-
Versku eða velsæmi, en lifað í léttúð og glaumi. Þeir hafa
a aust að einhverju leyti orðið varir við það töfravald, sem
g^nzmeVnni fylgdi. Ef til vill hafa þeir undrast þá dutlunga
Sanna, að þessi kona skyldi nokkurn tíma leiðast út á þá
þan ’ 2eras* niósnari. En herrétturinn franski var ekki
mS gerður, að hann væri að velta því fyrir sér, hvaða
3 lr læ9U til grundvallar gerðum hinnar ákærðu. Það voru
eklí- ^entlar’ sem hann lét sig máli skifta, og verkin verða
Se 1 Urr,flúin. Dómararnir sýndu Mötu Hari alla þá kurteisi,
em hver kona á vísa af þeim, sem eru í eðli sínu heiðurs-
nn, en hliðhollir henni voru þeir ekki. Rétturinn var
það^ * > Því að grafa upp sannleikann, en aldrei kom
um ^1111 ókærða eða verjandi hennar gætu með rök-
að ,kVar*a^ undan ónærgætni hans. Það kom að vísu fyrir,
en K - 1 °rðasenr.u milli Mötu Hari og dómendanna,
^ peir gættu þess jafnan að stilla orðum sínum í hóf.
rnay hinn hræðilegi, sem allir svikarar og njósnarar óttuð-
ust
ÞaðSlnS °S ^,anóann sjálfan, gerði hana einu sinni reiða, en
ve9na þess, hve fimlega hann fór að því að láta hana
rneðganga það, sem hún var að reyna að fela.
ag 3 nhunnur franskur lögmaður, Clunet að nafni, bauðst til
Vera verjandi Mötu Hari. Hann hafði mikið orð á sér