Eimreiðin - 01.04.1931, Side 79
EiMREIÐin
RAUÐA DANZMÆRIN
183
manr,i sínum og lagði ríkt á við hann að Ieggja þau í rétt
umslög, svo að bréfin til unnustanna lentu ekki innan í um-
s a9'ð til dótturinnar.
Aftakan.
Síðasta bæn fangans hafði verið veitt. Mata Hari var nú
J'eiðubúin til að leggja af stað. Farið var í bifreiðum tii af-
okustaðarins. Á leiðinni gerði Mata Hari að gamni sínu við
M tvo varðmenn, sem fylgdu henni, og ásakaði annan þeirra
Sóðlátlega fyrir að vera piparsveinn. — í aftureldingunni var
°wið á aftökustaðinn, rétt um það leyti, sem blístrur verk-
Srr>iðju í grendinni kölluðu verkamenn til starfa.
Hersveitir stóðu reiðubúnar í röðum, þrem megin við hinn
Urngirta ferhyrning — fótgöngulið í blástökkum sínum, ridd-
sralið með langa svarta skúfa hangandi niður frá háum eir-
aimunum, og loks stórskotalið í herbúningi sínum. Við opna
þríhymingsins stóð stórt blaðlaust og bert tré. Mata Hari
s e léttilega út úr bifreiðinni og stiklaði milli smápollanna,
feni naeturregnið hafði skilið eftir á stéttinni. Þegar hún sá
rtylkingarnar, sem mættar voru til að vera viðstaddar af-
Una. hvíslaði hún hughreystandi að skjálfandi nunnunni,
Sein ^Vlgdi henni: »Komið og haldið fast í hönd mína, systir
. •* ^íknarsystirin titraði á beinunum. Þessi sorglega athöfn
6 miklu meira á hana heldur en á Mötu Hari sjálfa.
e9ar Mata Hari gekk meðfram fylkingaröðunum, og her-
J^nnirnir fengu skipun um að axla, tók Mata Hari kveðju
hæ^^3 me^ ^ví hne'9Ía sig með alvörusvip. Hún gekk
æ9t og tígulega að aftökutrénu, eins og drottning frammi
nr heiðursfylkingu. Þegar hún var komin á sinn stað frammi
, rir ^ylkingunni, sagði hún við nunnuna, sem enn hélt dauða-
a > í hönd henni: »Nú er þetta afstaðið, og nú skuluð þér
slePPa mér.c
K '
bað3 Var ^es’nn upP dómur herréttarins. Mótmælendaprestur
*an9a bæn, unz vfirmennirnir fóru að ókyrrast yfir töfinni.
jJesllnan ^raup á mjúkri, rakri jörðunni og bað í sífellu fyrir
1 , Sari sVstur sinni, sem hafði vilst. Þegar presturinn hafði
ban S’nni’ SenSu lveir varðmenn til fangans og leiddu
nn fast upp að trénu. Þeir ætluðu einnig að binda fyrir