Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Page 17

Eimreiðin - 01.04.1931, Page 17
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 121 Norðmenn verða að gera alt sem unt er til að halda uPpi fornleifarannsóknum í Grænlandi, því það verk heyrir til sögu vorri. Ræða Lars Eskeland skólastjóri hafði orð fyrir tillög- Eskelands um Grænlandsnefndarinnar, og var efni ræðu hans m. a. á þessa leið, eftir því sem skýrt er ra í tímaritinu »Norröna« (marzheftinu þ. á.): *t>au rangindi, sem Noregur var beittur með Kielarfriðnum ^^4, þegar útlendur vorar voru teknar af oss, er eitthvað jjað ljótasta sem til er í stjórnmálasögu Evrópu. Sú þjóð er J’uoadæmd, sem ekki rís upp gegn svo mögnuðu ranglæti. un á ekki tilverurétt, af því hana skortir lífsþrótt. Vér unn- Urn í sambandsdeilunni við Svía, af því vér héldum fram röfutn vorum óslitið. Þá vorum vér oft hvattir til að fara kl geyst. En það var ekki varfærnin eða ragmenskan, sem lalpaði oss þá. Nú erum vér aftur hvattir til að vera var- arir- En ég vil spyrja: Eru Danir þá kanske svo sérstaklega Varkárir? Æpir ekki Stauning í sífellu um það, að hann ætli a Sera ranglætið að réttu máli? Vill hann ekki jafnvel neyða orðmenn burt af þeim stöðvum, sem vér höfum sjálfir .0m>5 oss upp í Grænlandi? En vér, sem höfum verið beittir 0r°ttinum, vér eigum að vera góðu börnin*. Stauning 0 Nm *eVti °9 Grasnlandsmálið er þannig Qr*nland. ræ^ 1 Noregi, eru þau ummæli eftir Stauning, forsætisráðherra Dana, símuð út um heiminn, a Grænland eigi að vera fyrir Eskimóa eina. »Á meðan ég Es,v,ð v°ld, skal Grænland ekki verða opnað. — — — lrn°ar þrífast ágætlega undir því stjórnarfyrirkomulagi, bl vVSr ^öldum ^ar UPPÍS segir Stauning, eftir því sem viku- 3 lð ^Time* í New-Vork skýrir frá 23. f. m. »t) j- ^*aðlð bætir við þessum upplýsingum frá sjálfu sér: lr núverandi stjórnarfyrirkomulagi má enginn hvítur ne]^Ur netna land í Grænlandi, eða jafnvel stíga þar á land, ve ^ me^ sors*°^u leyfi Grænlandsstjórnarinnar dönsku. Öll l n er einokuð af stjórninni. Eskimóar eru góðfúslega lr til að verða ekki of upplýstir!« er talsverður hiti í umræðunum um Grænlandsmálið Það nú í Noregi, og margir þar halda því fram, að aldrei verði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.