Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 75

Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 75
E|mreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 179 Vðveldisins til að náða hana, mundu aðdáendur hennar og 9|®pafélagar nema hana burt úr fangelsinu. Æsingin meðal yðsins varð um skeið svo megn, að lögreglan óttaðist um °rV9gi fangans. ^agana, sem Mata Hari dvaldi í fangelsinu, voru það helzt reglubundnar vitjanir hins unga fangelsislæknis, sem glöddu ana. og reyndi hún óspart að heilla hann. Auk þess kom °gfræðingurinn gamli, vinur hennar, á hverjum degi, hlaðinn f ® k°nar góðgæti, og færði henni hughreystingu. En kvöldið Vir aftökudaginn kom Clunet ekki, aldrei þessu vant, en það 0ln til af því, að það kvöld sat hann á ráðstefnu hjá Poin- Care f°rseta, sem vár persónulegur vinur hans, og háði loka- 0rustuna um líf Mötu Hari. \Jér vitum ekki hvað þeim hefur ^ 1 a milli, forsetanum og lögmanninum, þetta kvöld. Vafa- ausf hefur Poincaré hlustað þolinmóður á bæn vinar síns, °9 vafalaust hefur sú bæn verið flutt af mælsku og einlægni. n það er varla heldur mikill vafi á afstöðu forsetans í málinu. j pVo fyrstu ófriðarárin var svo mikið um samsæri og njósnir ^ rakklandi, að það hafði stórkostlega lamandi áhrif á þjóðina. öðraum mánuðum komst upp um hvert landráðamálið á fætur þej^ var ^v' var*a kægt að búast við vægð til handa yeit ' ^ Sann'r ur^u s°k- Enginn forseti hefði þorað að þ * náöun, undir sömu kringumstæðum og Poincaré var í. hefði orðið til þess, að hleypa öllu í bál og brand. Al- °g ]*1ln9Sui't‘‘5 keimtaði landið hreinsað af landráðamönnum ratoist þess, að öryggi þjóðarinnar yrði trygt fyrir þeim. ^vernig átti Poincaré að náða konu, sem hafði sent þúsundir 'ðras tlermanna ' °P'nn dauðann, og ekki svo mikið sem s athafna sinna, heldur jafnvel stært sig af þeim? kvöld 3 vafð kvíðafull og óróleg, þegar það brást þetta um k' ^iunei kæmi. Hann hafði einmitt fullvissað hana eftir 30 ^a^'nn áður, að hann mundi koma með góðar fréttir, hin^' ^ann kefði skýrt sínum gamla og volduga vini frá sorglegu æfisögu hennar og lýst fyrir honum freistingum meg kættum, sem hún hefði átt við að stríða. Hún beið því fe!tÍrvæntin9u- en kann kom ekki. Líknarsysturnar veittu þá ^ *Írt,etit’ kvað Mata Hari var óróleg. Systir Leonida stakk UPP á því við hana, að hún skyldi danza.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.